Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1987, Síða 4

Skinfaxi - 01.12.1987, Síða 4
Efnið Gunnar Einarsson er í forsíðuviðtali Skinfaxa að þessu sinni, ekki að ófyrirsynju. Hann hefur náð athyglisverðum árangri með handboltann í Stjörnunni í Garðabæ. EnGunnar ræðir einnig skýrt og afdráttarlaust um handboltann á Islandi og um hina miklu uppbyggingu sem nú á sér stað í Garðabænum í íþrótta- og tómstundamálum. Bls. 11-17. Laugarvatn. Hvert verður hlutskipti þessa mennin- garseturs í framtíðinni. Eins og fram kemur í viðtali við Reyni Karlsson, íþróttafulltrúa ríkisins, er Laugarvatni ætlað stórt hlut- skipti í framtíðinni. Nefnd á vegum menntamálaráðuneytisins vinnur nú að frumdrögum áætlu- nar um að gera Laugarvatn að íþróttamiðstöð íslands í framtíðinni, þá jafnt fyrir almenningsíþróttir og útivist sem keppnis- og afreksíþróttir. Bls. 8 - 9. Ungmennasam- band Borgarfjarð- ar varð 75 ára á þessu ári og hélt í tilefni þess íþróttahátíð í Borgar- nesi í ýmsum íþróttagreinum. Tíðindamaður Skinfaxa var á staðnum og festi á filmu ýmislegt frá þessu móti sem sumir vildu nefna lítið Landsmót. Bls. 34 -36. Cecilia Lundholm, rúmlega tvítug sænsk stúlka hefur verið hér á landi frá því síðastliðið vor fyrir tilstilli ungmennaskipta milli systursamtaka, UMFI á Norðurlöndum. Cecilia er íviðtali í Skinfaxa að þessu sinni. Bls. 18 - 19. Afmœlisráðstefna UMFÍ var haldin í lok nóvember. Fjölmörg erindi sem þar voru haldin vöktu mikla athygli. Þrjú þeirra eru birt í Skinfaxa að þessu sinni, þar á meðal erindi Þráins Myndir af Gunnari Einarssyni: Hafsteinssonar Og Þórólfs Gunnar Sverrisson. Þórlindssonar. Bls. 25 - 33. 4 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.