Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1987, Síða 9

Skinfaxi - 01.12.1987, Síða 9
Laugarvatn Nýja íþróttahúsiö ó Laugarvatni. Nú þegar gjörnýtt af staöarmönnum jafnt sem utanaókomandi hóþum. scm við höfum látið framkvæma virðist mál númer eilt tvö og þrjú vcra endurbætur á gufubaðinu niður við vatnið og bygging sundlaugar. Ein hugmyndin er sú að hún yrði þá að hluta lil opin að sumri til, þ.e. án þaks, til að njóla góða veðursins en lokuð að vctri til. Það yrði scm sagt hreyfanlegt þak. Þá yrði hún kennslulaug fyrir skólanaað vctri til. Auk þessa kom það fram í fyrrncfndum könnunum að það þyrfti að bæla aðslöðu alla við valnið, fyrir báta, seglbretti og annað slíkt, sem er fyrir hcndi að einhvcrju leyti nú þegar en cr nokkuð frumslæð”, sagði Reynir. Skíöaaóstaða vió Langjökul Laugarvatnsnefndin fjallar fyrst og fremst um það svæði sem tcngist Laugar- vatni óbeint. Hafsteinn Þorvaldsson ncfndi það hins vegar við undirrilaðan að ein sú hugmynd sem komið hefði fyrir nefndina væri að mögulcgt væri að tcngja Laugarvatn svæði til skíðaiðkana á Langjökli. Þó J)cssi hugmynd virðistcf til vill nokkuð langsólt við fyrstu hcyrn mun hún ekki vcra svo fjarri lagi. Þcgar hcfur verið lagður vegur að rótum Langjökuls J>ar scm til staðar er fyrirtaks skíðasvæði að sögn kunnugra. Vegur hcfur vcrið gcrður af Kaldadalsleið yfir að Laugar- vatni og liggur hann mcð rótum Langjökuls. Því ætti ekki að vcra mikið mál að koma þarna upp einhverri skíðaaðstöðu í tcngslum við Laugarvatn, sumar sem vetur, svipað og í Kerlingafjöllum þar sem aðeins er um klukkutíma akstur að svæðinu fráLaugar- valni eftir þeim vegi sem þegar er fyrir hcndi. Reynir sagði að ncfndin hcfði fcngið Jes Einar Þorstcinsson, arkilckt, inn á fund til sín cn hann gcrði Jtað að lokav- crkefni að hanna baðaðstööu á Laugar- vatni. “Vcrkcfni hans er 20 ára gamalt J)annig að hugmyndin cr ekki að nota hanaeins og hún liggur fyrir. Einnig er hún svo umfangsmikil að ekki er mögulcgt fyrir okkar að nota hana eins og hugmyndin er nú mcð baðaðstöðu þarna. En það var mjög gaman og upplýsandi að sjá hvernig Jes Einar hugsaði sér aðstöðuna við vatnið. Þetta er valkostur scm cf lil vill væri mögulcgt að J)róa á cinhvcrn hátt. Þá hefur nefndin einnig fcngið lil sín á fund Baldur Andrcsson, arkitekt, til viðræðna en Baldur hefur haft mikinn áhuga á málefnum Laugarvatns í gegnum tfðina. Við höfum cinnig velt fyrir okkur hver- nig eignaraðild að mismunandi hlutum Laugarvatns er upp byggð og J)að er mjög flókið mál. Þarna koma til að mynda Laugarvatnshreppur, skólancfndir og einnig sýsluncfnd inn í málið. Um þetta })arf að fjalla og leggja síðan fram tillögur um framtíðarskipan.” Framhaldió Reynir var þá spurður livert framhaldið af þessu nefndarstarfi yrði? “Niðurstöðum okkar verður skilað til menntamálaráðherra”, svaraði Reynir, “og ég geri ráð fyrir því að hann meti þá hvernig staðið verði að þessum málum. Þá geri ég einnig ráð fyrir að komið verði upp stjórn fyrir staðinn og framkvæmdimar. Líkast lil verður sú sljórn mjög tengd íþrótta- og ungmennafélagshrcyfingunni. Auk þess verða þarna sjálfsagt fulltrúar mcnntamála- og fjármálaráðuneytis. Sfðan sýnist mér líklcgt að gcrð vcrði nákvæm áællun um uppbyggingu slaðarins. Hvað þarna verður og hvernig framkvæmdum verði háttað. Það má telja alveg víst að íj)róttamiðstöðin verður geysi vel nýtt. Eftir að komið er upp nýtt íþróttahús hefur Laugarvatn verið mikið notað af félögum og samtökum. Einnig fjölmörgum landsliðum. En svo eru einir 2000 sumarbústaðir í nágrenni Laugarvatns og hugmyndin er að ná sem rncst til þcss fólks sem þar heldur til. Þetta fólk myndi sjálfsagt nýta Jjcssa aðstöðu mjög vcl. Skoðanakönnun Laugarvatnsncfndarin- nar gefur þetla að minnsta kosti mjög sterklega til kynna. Þarna myndi almcn- ningur geta nýtt sér skokkbrautir, böðin og sundlaugina, J)rck{)jálfun og svo framvcgis. Þá má einnig ncfna ýmis námskcið og ráðslefnur scm mögulegt væri að halda að Laugarvalni”, sagði Reynir Karlsson að lokum. í framhaldi af orðum Reynis um námskcið er auðvelt að gera sér í hug- arlund að þama gæti Ungmcnnafélag íslands komið sterkt inn í myndina með félagsmálanámskeið sín og væri það verðugt verkefni fyrir skólastjórn Félagsmálaskóla UMFÍ að móta starfsaðferðir sem nýst gætu slíkri íþróttamiðstöð, t.d. í formi leiðtoganámskeiða fyrir fjiróttajijálfara. Mcðauknum frístundum í framtíðinni má gcra ráð fyrir að J)að verði sífcllt mcira hlutvcrk Jijálfarans að virkja hinu óvirku lil íþrótta af ýmsu tagi, mynda tcngsl milli forcldra, félagsins og barnsins í íþróttum. Allar samfélagsaðstæður eru að brcytast svo ört að full nauðsyn er fyrir hlutaðcigandi aðila vera viðbúnir. Og á þcssum grundvelli m.a. gætu ungmennafélögin og íþróttamiðstöð íslands tckið saman höndum. Það er að minnsta kosú ljóst nú að Laugarvatn gefur næstum óendanlega mögulcika og verður spcnnandi að fylgjast mcð framvindu þessa máls. IH Skinfaxi 9

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.