Skinfaxi - 01.12.1987, Page 19
Ungmennaskipti
sveitasæluna í fyrsta sinn.
Cccilia hlær að þcssari athugasemd en
verður síðan alvarlcg. “í alvöru, það má
segja það. Þessi sveitasæla, hvernig scm
fólk skilgreinir hana, er að mínu mati
mjög jákvæð. Það cru fjölmargir hlutir
scm borgarbúar eru að missa af á hverjum
degi. Nálægð við náttúruna á hverjum
degi, nálægð við dýr, fjarri borgaram-
slrinu, stressinu. Þetta er að mínu mati
mjög eftirsóknarvcrl.
Stórkostleg
náttúrufegurð
Ég ætla mcr samt ekki að verða bóndi”,
segir Cecilia hlæjandi, “en ef ég hcfði ekki
þurfi á peningum að halda hefði ég
gjarnan viljað vera mikið lengur. Mér
líkaði afskaplega vcl á Dæli, bæði við
fólkið og ekki síður nállúruna, landslagið.
Hún cr stórkosllcg þarna. Há fjöll og
þröngir dalir. Þcssu verður ekki lýst í
orðum. Mig langar að koma aftur næsta
sumarog takaþá helstvini mína mcð. Það
er ckki hægt að lýsa fcgurð íslands mcð
orðumcðaámyndum. Maðurvcrðurbara
að koma. Þessi kraftmikla nátlúra. Hún
finnst ekki þannig í Svíþjóð.”
-En saknaðirðu ckki trjánna?
Tilaðbyrjameðjú. Enefégfékksnertaf
heimþrá fór ég inn í garðinn á Dæli. Þar
eru nokkur rúmlega mannhæðarhá tré og
þar hlustaði ég á þytinn í trjánum. Nú
finnst mér hins vegar landslagið miklu
fallegra þegar engin tré cru fyrir.”
-Scgðu mér mcira af {)ínu áhugamáli,
hcstunum. Hvernig fannst þcr íslenskir
hcsuir?
“Ég hafði séð íslcnska hesta hcima í
Svíþjóð en ég veil núna að þeir cru ekki
ckta íslcnskir hcstar. Ef maður lítur í
augun á íslenska hestinum hcr á landi sér
maður eitthvcrt villt stolt scm maður sér
ckki í öðrum hestum. Eflir að hafa verið
hcr á landi finnst mér sænskir hcstar hálf
leiðinlcgir. Hestarnir hérhafahvcr um sig
ákveðin sérkenni scm mér finnst ég ekki
finna heima.
Þegar maður fer á bak íslenska hcstinum
finnur maður líka ákveðinn mun. Ég get
kannski orðað þetta þannig að íslcnski
hesturinn vill að maður fari mcð hann í
reiðlúr. Það er þcssi vilji scm maður
finnur mikið meira lijá íslcnskum hestum,
sem á heildina litið finnst varla annars
slaðar. Ekki næstum eins áberandi, að
minnsta kosti.
Ástæðan fyrir þcssu er sjálfsagt mikið til
sú hvað íslenski hesturinn fær að ganga
frjáls. Svolciðis nokkuð gerist ekki an-
nars staðar. Ef þcir cru úti við erlendis, eru
þeir alltaf í tiltölulega afmörkuðum
girðingum. Það hlýtur að setja mark sitt á
hestana.
-Cecilia er núna komin á Höfn í
Hornafirði. Hún var spurð hvað hún
ællaði að gera þangað.
“Ég þarf að vinna mér inn peninga og fer
á síldarvcrtíð lil þess. En svo langar mig
líka að læra svolílið í íslensku. Ég skil
svolíiið cf talað er hægt og ég get lesið
Cecilia meóal hestanna á Dœli. "Ég skil þetta ekki alveg hjá ykkur aó
vilja eiga sem flesta hesta."
En eitt cr það sem ég skil ekki hér hjá
íslenskum hestamönnum, að eigakannski
40 eða 50 hesta. Þegar ég segi að ég eigi
bara einn hest verður fók hér svo un-
drandi. En ekki getur maður riðið öllum
40 hestunum sínum.
Svo er annað við íslensku hcstana, að
maður sér varla veikan hest hér á landi
sem er nokkuð algengt í Svíþjóð. Hestttr
hér eru miklu heilbrigðari.”
íslensku pínulítið en ég tala ekki íslensku.
Og mig langar til að læra málið betur. Svo
hef ég lika áhuga á því að fara lil Nýja
Sjálands og ÁsU"alíu. Ég kynntist heima
fólki frá Ástralíu og eflir frásagnir þeirra
langar mig virkilega að fara þangað. En
þetta cr ekkert ákveðið. Það kemur í ljós
síðar.
IH
Skinfaxi
19