Skinfaxi - 01.12.1987, Page 24
— Afmœli UMFÍ ---------------
Frá afmælishófi UMFÍ
Að kvöldi ráðstefnudagsinss, 21. nóv. síðastliðinn bauð
menntamálaráðherra til veislu þar sem mættu um 200 manns.. Hér eru
nokkrar myndir frá kvöldinu.
Fró boröaholdinu í Rúgbrauðsgeröinni.
Sambandsaöilar UMFÍ gófu
sjónvarp og myndbandstœki í
Þjónustumióstööina í Reykjavík.
Hér afhenda formennirnir Haf-
steinn Pálsson og Sveinbjörn
Njálsson gjöfina.
Veislustjóri var Hafsteinn
Þorvaldsson. Hér stjórnar hann
fjöldasöng vió undirleik Auöuns
Oskarssonar.
Meöal þeirra sem heiöruó voru á afmœlinu voru Diörik Haraldsson, Jón
Guöbjörnsson, Bergur Torfoson og Diórik Haraldsson (á mynd), þeir
fengu gullmerki UMFÍ. Hafsteinn Þorvaldsson og Guöjón Ingimundarson
vorusœmdirHeiöursfélagakrossUMFÍ. ÞáveittiSveinn Björnsson.forseti
ÍSÍ þeim Dóru Gunnarsdóttur, Jóni Guöbjörnssyni og Magndísi
Alexandersdóttur gullmerki ÍSÍ og Þóroddi Jóhannssyni Heióurskross ÍSÍ.
24
Skinfaxi