Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1988, Page 9

Skinfaxi - 01.06.1988, Page 9
Breiðablik Hjá knattspyrnudeild félagsins á sér nú stað merkileg gerjun. Unglingastarfið er geysilega öflugt og á bak við það stendur breiðursamst ks,jafnt foreldrar, þjáltarar sem torráðamenn deil- darinnar. Og auðvitað einnig ungmennin sjálf. A lista yfirbestu knattspyrnufélög land- sins sem birtur var í síðasta Skinfaxa kom í ljós að Breiðablik er í 10 sæti. En það segir ekki alla söguna. Þegar stigin sem yngri flokkamir hala inn fyrir félagið í Islandsmóti síðasta árs eru talin kemur í ljós að Breiðablik stendurmjög vel. Mörg félög geta sjálfsagt lært af því hvemig knattspyrnudeild Breiðabliks heldur utan um sitt ungmennastarf. Sá pólski æfir markmanninn. Arnar Grétarsson Hiklaust einn af efnilegustu knatt- spyrnumönnum lands- ins í dag. Það eru sjálfsagt ekki margir knattspymumenn sem æfa og leika með þremur flokkum á sama keppnistímabili. Amar er þegar farinn að þenja marknet andstæðinganna og þau eiga eftir að verða mörg mörkin merkt Arnari Grétarssyni í náinni framtíð. Skinfaxi 9

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.