Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.06.1988, Page 19

Skinfaxi - 01.06.1988, Page 19
Ólafsfirði var það eins og svo víða annars staðar, aðrir atburðir þann dag tóku sinn toll af fjölda göngumanna. Á sumum stöðum á landinu var Göngudeginum frestað um óákveðinn tíma. En í Þrastaskógi og Ólafsfirði naut fólk Göngudagsins. Lengsta grindahlaup íslandssögunnar var það kallað þegar V- Skaftfellingar hlupu þjóðveginn milli sýslumarka sinna og stukku yfirgrindur með 500 m. millibili til að safnafyrirgrindum. Ekki tókst nú að safna áheitum fyrir grindunum meðan á því stóð en hlaupið tókst vel og hið sérkennilega met sem þar var sett verður líkast til ekki slegið í bráð Höfum aukið úrval verðlaunagripa Skinfaxi 19

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.