Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.06.1988, Side 25

Skinfaxi - 01.06.1988, Side 25
Grafarvogur "Fjölnir veröur bestur"! 6. flokkurinn meö þjálfara sínum, Jóhannesi Bárðarsyni. talað við einn stjórnarmann í Fjölni og hann beðinn um að koma á 3. flokki. Þá voruum 15 strákarbúniraðhóasig saman og vildu fara að æfa undir merkjum félagsins. Þetta er alveg ótrúlegur áhugi og það er gaman að starfa í þessu þegar maður finnur svona mikinn meðbyr”, segir Jóhannes. Fyrsti íþróttavöllurinn, lítill malarvöllur inni í miöju Foldahverfi innan um Hýbyggingarnar. Jóhannes er gamall Víkingur, marg- reyndur úr fyrstu deildinni í knattspymu. Hann segist aldrei hafa þjálfað svona unga stráka. “Eg var á Neskaupstað með 3. flokk og meistaraflokk Þróttar tvö sumur, ‘83 og '84. Það er auðvitað munur að þjálfa hjá rótgrónu félagi og svo aftur við þær aðstæður sem við höfum hér. En maður sættir sig við þetta og vel það þegar maður finnur þennan mikla áhuga. Og áhuginn er alls ekki síðri hjá foreldrum. Þeir hafa verið að mæta hingað og þakka okkur fyrir þetta. Þeir eru svo ánægðir að svona hlutir skuli vera komnir á gang í hverf- inu.” ✓ A æfingum um allan bæ Guðmundur Kristinsson, formaður félagsins, skýtur því inn í að þeir séu með fullt af krökkum sem foreldrar hefa verið að keyra á æfingar um allan bæ. “Hér eru strákar úr mjög mörgum félögum,” segir hann . “Fylki, Fram, Þrótti, og svo framvegis. Þeir enda náttúrulega héma.” Fjölnir tekur ekki þátt í íslandsmótinu þar sem félagið hefur ekki fengið inngöngu í íþróttabandalag Reykjavíkur. Því er í Skinfaxi 25

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.