Skinfaxi - 01.08.1992, Qupperneq 12
U L M - FRJÁLSAR í Þ R Ó T TI R
Ætlar að reyna við
íslandsmetið í langstökki
Nafn: Stefán Gunnlaugsson, 16 ára,
Umf. Reyni, UMSE.
Hafnaði í fyrsta sæti í 100 m hlaupi,
langstökki og hástökki á ULM.
Fyrsta reynsla af íþróttum? „Þeg-
ar ég var sjö ára keppti ég í víðavangs-
hlaupi og varð í þriðja sæti. Þegar ég var
9-10 ára fór ég að mæta á frjálsíþrótta-
æfingar.“
Uppáhaldsgrein? „Langstökk."
Erfiðasti andstæðingur? „Þeir eru
svo margir, Jóhann Haukur HSK í 100
m hlaupi, Magnús Arnon HSK í
langstökki og Skarphéðinn Ingason í
hástökki."
Besti árangur:
100 m hlaup 11,70 sek
langstökk 6,56 m
hástökk 1,90 m
íslandsmethafi í langstökki án atr.
1990, 3,00 m
íslandsmethafi í þrístökki án atr.
1990, 8,79 m
Islandsmethafi í hástökki án atr.
1992, 1,59 m
Meistaramót 15-16 ára 1991
1. sæti langstökk án atr. og með atr.
1. sæti þrístökk án atr. og með atr.
1. sæti hástökk án atr.
Meistaramót 15-16 ára innanhúss
1992
1. sæti langstökk án atr. og með atr.
1. sæti þrístökk án atr. og með atr.
1. sæti 50 m hlaup
Meistaramót 15-16 ára utanhúss
1992
1. sæti 100 m hlaup
1. sæti 100 m grindahlaup
1. sæti þrístökk með atr.
íþróttamaður Umf. Reynis 1989,
1990, 1991 og 1992.
Stefán Gunnlaugsson.
Næsta takmark? „Reyna að slá
Islandsmet í langstökki innanhúss sem
er 6,64 m.“
Framtíðaráform? „Ég ætla að halda
áfram að æfa og það kemur í ljós í
hverju ég sérhæfi mig, en sennilega
verður það í langstökki og þrístökki."
Uppáhaldsgreinin er sjöþraut
Nafn: Sunna Gestsdóttir, 16 ára,
Umf. Hvöt USAH. Hún sigraði í 100 m
hlaupi og langstökki á ULM.
Fyrsta reynsla af íþróttum? „Ég
tók þátt í árlegu víðavangshlaupi, Vor-
sprettinum, þegar ég var 6 ára og vann.“
Uppáhaldsgrein? „Sjöþraut, en ég
er líka í körfubolta og þegar ég var yngri
var ég í sundi og knattspymu."
Erfiðasti andstæðingur? „Snjólaug
Vilhelmsdóttir UMSE, en ég er að fara
að æfa með henni í vetur.“
Besti árangur:
100 m hlaup 12,20 sek.
Islandsmet í meyjaflokki 1992
200 m hlaup 24,92 sek.
Islandsmet í meyjaflokki 1992
sjöþraut 4144 stig
íslandsmet í meyjaflokki 1992
langstökk innanhúss, 5,66 m
Islandsmet í meyjaflokki 1992
langstökk utanhúss 5,53 m
Sunna Gestsdóttir.
íslandsmethafi 13-14 ára
200 m hlaup 25,54 sek.
sjöþraut 3895 stig
Norðurlandamót unglinga í Finn-
landi 1992
6. sæti 100 m hlaup
5. sæti 200 m hlaup
Islandsmeistaramót innanhúss 15-18
ára 1992
I. sæti langstökk
Islandsmeistaramót 15-18 ára 1992
1. sæti 100 m hlaup
1. sæti 200 m hlaup
1. sæti 400 m hlaup
1. sæti langstökk
1. sæti 100 m grindahlaup
Framtíðaráforni? „Halda áfram að
gera mitt besta.“
Hverju breytir nýtt íþróttahús á
Blönduósi fyrir þig? „Það hefði mátt
koma fyrr, því nú er ég farin í skóla til
Akureyrar, en ég kent til með að nota
það vel þegar ég kem heim um helgar."
12
Skinfaxi