Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1996, Page 15

Skinfaxi - 01.05.1996, Page 15
1970 Montreal, Kanada 92 þjóðir 6085 þáttt. •Suger Ray Leonard vinnur gull- verðlaun í hnefaleikum. Sugar Ray varð heimsfrœgur eftir leikana sein atvinn ulin efaleikari. 1952 llelsínki, Finiilaiidi 69 þjóðir 4925 þáttt. •Þátttakendur koma í fyrsta sinn frá Sovétríkjunum og þeir hirða alls 71 verðlaun á Olympíuleikunum. 1972 Munich, Þýskalandi 122 þjóðir 7147 þáttt. • Fimleikakonan Olga Korbut frá Sovétríkjunum er fyrsta finúeika- konan til að fara afturábak stökk á jafnvœgisslánni. Hún vinnur tvenn gullverðlaun á leikunum. 1980 Moskvn, Sovétríkjiinum 81 þjóð 5353 þáttt. •Margar þjóðir neita að taka þátt í leikunum þar sem Sovétríkin réðust inn í Afganistan árið áður. Aleksandr Ditian vinnur átta gullverðlaun og setur nýtt met. 1984 L.1, Kaliforníu 141 þjóð 7078 þáttt. •Greg Louganis vinnur til gullverðlauna á stökkbretti og af palli en hann var fyrstur til að gera það í 58 ár. 1988 Scoul, Suöur Kóreu 159 þjóðir 9421 þáttl. •Keppt er í tennis á Ólympíu- leikunum í fyrsta sinn í 64 ár. Þýska tenniskonan Steffi Graf vinnur einliðaleik kvenna. 1992 llarcelona, Spáni 172 þjóðir 10563 þáttt. •Bandaríska draumaliðið í körfu- bolta vinnur gullverðlaunin auðveld- lega á leikunum. Draumaliðið vann leiki sína að meðaltali með 43.8 stiga mun. 191)0 197 þjóðir • Ólýmpíuleik- arnir halda uppái liundrað áira afmœli sitt. III Atlantal996 Skinfaxi 15

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.