Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 15
Sterbti maður heims, Magnús Ver, í viðtali markaðnum sem virka mjög vel en því miSur fáum viS ekki aS kaupa mikiS af þeim hérna á Islandi. Islenska lyfjaeftirlitiS er meS svo gamlar reglur sem hefta allan innflutning á því sem viS myndum kalla fæSubótaefni til dæmis. AS þessi efni skuli vera bönnuS gerir uppbyggingu erfiSari því íþróttamenn þurfa miklu meira magn af kolvetnum, kaloríum og öSru til aS byggja sig upp. Þetta segi ég aS þurfi aS laga ef ætlunin er a& sporna viS ólöglegum steralyfjum." Eru þessi fæðubótaefni leyfb i Evrópu? „Þau eru leyfS í flestum löndum og nægir þar aS nefna Danmörku og England en ég hef ekki kynnt mér nákvæmlega hvar þessi efni eru ekki leyfS. En til dæmis í Bandaríkjunum eru öll þessi lyf á markaSnum." Hvar eigum við eftir að sjá Magnús Ver á næstunni? „Eg er nú aS gera ýmislegt. Eg er aS fara til Astralíu núna um mánaSamótin á sýningar og annaS þess háttar en þaS er ekki um neina keppni aS ræSa þar. Eg var í Finnlandi fyrir tíu dögum og tók þátt sem gestur í keppninni sterkasti ma&ur Finnlands. Eftir þaS verS ég á miklum ferSalögum og þaS verSur mjög mikiS aS gerast hjá mér í sumar." Þegar Jón Páll var á toppnum áttir þú von á að '9\ feta i fótspor hans? m \ „Eg man ennþá eftir því þegar Jón Páll var aS byrja og þessi frasi varS frægur „ekkert mál fyrir Jón Pál" en þá var ég rétt aS byrja sjálfur. Eg bjó úti á landi og var aS æfa meS vinum mínum og ég man alltaf eftir því aS ég sag&i viS þá aS einhvern daginn ætti ég eftir aS komast þangaS sem Jón Páll var þá. i þá daga hlógu strákarnir nú bara aS mér en þeir hlæja ekki mikiS dag." Hvernig stendur á þvi að ísiendingar ná svona góðum árangri í keppnunum um sterkasta „Þetta er ákveSin harka og vilji. En ég og Jón . vorum mjög líkir keppnismenn og erum t.d. báSir í nautsmerkinu (þrír dagar á milli afmæla). Eg held a& þetta hafi bara .„'SB! hist svona skemmtilega á aS ég kom strax á eftir honum og ég veit ekki hvort einhver muni fylgja mér eftir héSan frá Islandi - ég á satt aS segja ekki von á þvi." El, ™þeim degi eru liðin fjórtán ár og i dag hefur Magnús Ver svo sannarlega fetað í fótspor Jóns. Umræðan um steranotkun hjá kraftiþróttamönnum og vaxtarræktarfólki er alltaf til staðar en við íslendingar getum státað okkur að þvi að Magnús Ver hefur komist á toppinn án þess að nota þessi hættulegu lyf. En hversu erfitt er að ná langt i kraftiþróttum án þess að nota stera? „Eg veit þaS ekki. Sjálfur er ég búinn aS vera aS lyfta í fjórtán ár til aS koma mér þangaS sem ég er í dag." Finnst þér að þú hafir þurft að leggja meira á þig þar sem þú hefur ekki notað stera? „Ég held aS ef maSur leggur á sig nógu mikiS og ef maSur leggur á sig alla vinnuna í kringum þetta þá næst árangur. Til a& ná árangri á þessu sviSi þarf aS leggja mun meira á sig en í flestum öSrum íþróttum. ÞaS þarf a& fórnu mjög miklu fyrir framann og ef einstaklingur ætlar á ná langt ver&ur hann aS leggja sig allan í þetta." \ Hvað er það sem sterar gera fyrir líkamann? „Ég get ekki sagt neitt um þaS því ég er ekki alveg klár á þvi. Ég held aS fólk verSi aS hafa þaS í huga a& sterar eru framleiddir til lækninga svo maSur getur ímyndaS sér hversu slæm notkun þeirra er fyrir þann sem þarf ekki á þeim aS halda." Þú veist semsagt ekki hverjar slæmu afleiðingarnar af steranotkun eru? „Ég veit ekki hversu slæmar eSa gó&ar þær eru." Æ? Hvað mundir þú vilja segja við strák sem F er að byrja að styrkja sig i dag til að • halda honum frá sterum? „I fyrsta lagi þarf hann aS vanda þaS sem hann er aS gera, þaS er aS æfa rétt. Hann þarf aS fá undirstöSuna úr fæSunni og taka svo rétt bætiefni - þaS er fullt af SkinfaxI/ 15 14 / SkinfaxI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.