Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 22
ETITI E eykur orku og sjálfstraust einstaklingsins E getur haft neikvæð áhrif á ge&heilsu E getur t.d. valdið þunglyndi og ofsóknarbrjálæöi E getur valdi& því að líkamshiti fari jafnvel upp i 45 stig E gefur neytanda 4 - 6 klukkustunda vímu E er náskylt amfetamíni og hefur margar sömu verkanir E má rekja til ársins 1914 E getur kostað allt frá 2000 - 8000 krónur á hinum íslenska markaði E getur skemmt nýrun á neytendum á mjög skömmum tima E er í notkun hjá krökkum allt niður í 1 3 ára E hefur drepið hátt i 40 manns bara í Englandi E getur valdið hjartsláttartruflunum sem geta leitt til dau&a. E getur líka drepib þig A ' 11 BRBÐABLIK Betra líf án tóbaks Hvenær átt þú að leita hjálpar? • Notar þú fíkniefni reglulega? • Hugsar þú hvenær og hvar þú getur komist í vímu næst? • Bitnar fíkniefnaneysla á vinnunni þinni eða skóla? • Veldur fíkniefnaneyslan vandræðum á heimili þínu? • Eyáir þú meiri peningum í fíkniefni en þú hefur efni á? • Ert þú farinn að leita í sterkari efni til aá koma þér fyrr í vímu? Ef þú svarar einni eáa fleiri spurningum játandi ættir þú aá hugsa þig vel um að leita hjálpar áður en það verður of seint. 22 / SkinfaxI UMFÍ

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.