Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 18
Astandið hefur ekki verið í órarinn Tyrfingsson þekkir vimuefnavandamál H^Bislensku þjóðarinnar betur en flestir aörir. V^^Þórarinn hefur verið i þessum bransa í 17 ár M og segist ekki muna eftir að ástandið hafi verið verra. En hversu mikið vandamál eru fíkniefni hjá unglingum í dag? „Eg tala nú yfirleitt um vímuefni og þá vimuefnin öll og svo ólögleg vímuefni." Hversu mikið vandamál eru ólöglegu vímuefnin? „Þau eru talsvert mikiS vandamál hjá ungu fólki og vandamáliS hefur vaxiS meS amfetamínneyslu unglinga. ViS fáum ansi mikiS af fólki á aldrinum 16-25 ára sem er jafnvel a& fara sér aS voSa. fáum hingaS um 400 þessum aldri sem viS vorum aS tala um sem eru komnir í reglulega neyslu. ÞaS er svo þannig aS helmingur af þeim sem nofa amfetamín reglulega fer aS sprauta sig svo þetta er mjög mikiS vandamál." Nú er minna gert úr þvi þótt krakkar drekki áfengi en er áfengi skárri kostur fyrir krakka sem vilja komast i vimu: einstaklinga á ári sem eru yngri en 25 ára og þaS má segja a& rúmlega 30% þeirra séu há&ir ólöglegum vímuefnum en til þess aS komast inn í þann hóp verSur einstaklingur aS hafa notaS efniS reqluleqa i a.m.k. hálftár." Finnst þér hafa verið aukning á undanförnum árum? „ÞaS hefur orSiS mikil aukning á amfetamini á síSasfa einu og hálfu ári og viS höfum ekki séS ástandiS verra en núna. Ég er búinn aS vera i þessum bransa sí&an 1979 og ég man ekki eftir verra ástandi þrátt fyrir a& hafa gengiS í gegnum margar kynsló&ir af fikniefnum." Hvaða fikniefni finnst þér krakkarnir helst eiga í vandræðum með? „Hættulegast er auSvitaS amfetamín og til amfetamíns telst E-pillan. Hún er sama og amfetamin og þeir sem nota E-pilluna í örfá skipfi eru strax orSnir reglulegir amfetaminneytendur. Þetta er langhættulegasta efniS sem krakkarnir komast i tæri viS og viS sjáum krakka á ■ÍHSM ‘•HHÍmftr''*’ 'y&' „Áfengi er skárri kostur og þá í fyrsta lagi vegna þess aS þaS er löglegt, i öSru lagi er þaS engan veginn jafn hættulegt og amfetamin. En regluleg áfengisdrykkja er mjög hætfuleg og þaS er oft sem menn vilja gleyma því. Áfengi er löglegt efni og ef menn eru komnir nálæcjt tvítugu er kannski allt í lagi aS skemmta sér meS áfengi. Iþróttahreyfingin er t.d. meS ungt fólk sem notar áfengi til aS skemmta sér og þaS er ekkert viS þvi aS segja en regluleg áfengisdrykkja er mjög hættuleg og ef ungt fólk þarf aS nota áfengi um hverja helgi eru þaS alvarleg merki um aS þaS þurfi aS gæta a& sér. ÞaS fólk er líka i mikilli hættu aS fara aS nota önnur ólögleg vimuefni." Koma unglingar í meðferð upp á eigin spýtur eða koma foreldrarnir með þá? „Þeir koma oftast og tala viS okkur en auSvitaS er þaS yfirleitt aS frumkvæSi félaganna e&a foreldra." Eru margir sem hætta í meðferðinni? „Þá áttu viS hvort margir hlaupi i burtu? ÞaS eru furSu fáir en viS finnum mun á þeim sem koma inn vegna amfetamin neyslu og þeirra sem koma til dæmis inn vegna kannabisneyslu. Þeim unglingum sem hafa notaS amfetamín lí&ur miklu verr og eru miklu órólegri og þaS er miklu erfiSara aS eiga viS þá." Hvað eruð þið að taka unga krakka hingað inn? „Sá yngsti sem kom hingaS inn á siSasta ári var 15 ára gamall og sá elsti 82 ára og þaS fór ágætlega vel á meS þeim í meSfer&inni. Ég er á því aS þaS eigi aS blanda fólki á öllum aldri saman og tel þaS alfariS rangt a& hópa unglingum saman i meSferS."

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.