Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.05.1996, Blaðsíða 40
w Iþróttamenn án áfengis „Allir eru sammála aS árangur í íþróttum og áfengi fari engan veginn saman og margir þjálfarar hafa skýrar reglur þar um og fara eftir þeim. Þannig fyrirmyndum þurfum við á að halda í íþróttum og getum með góSum aga á þessu sviSi náS góSum árangri. Tökum okkur til fyrirmyndar stelpuna sem sagSi við móSur sína áSur en hún fór með landsliðinu í keppnisferS til útlanda: „Mamma, ég hlakka til að fara í þessa ferð því allir verða edrú." (Stöðvum unglingadrykkju) Herðum róðurinn Davíö Oddsson um það hvort leyfa ætti takmarka&a notkun kannabisefna á Islandi: „Nei. ÞaS eru léttvæg rök að þar sem illa hafi gengið að halda ólöglegri fikniefnaneyslu í skefjum sé rétt að lögleyfa hana. Slíkt getur einungis haft aukna neyslu í för með sér en fíkniefnaneytendur eru hættulegir sjálfum sér og umhverfinu sínu. Því ber að herða róðurinn gegn fíkniefnum frekar en hitt. Nýleg könnun sem gerð var á vegum Háskólans sýndi að flestir Islendingar telja að fíkniefnaneysla sé mesta afbrotavandamál á Islandi. Það ætti að verða okkur enn frekari hvatning. (Tímaritið ÁHRIF, apríl 1995) Lífshættulegt Oprúttnir sölumenn ná til ungmenna, sem ekki hafa verið í vímuefnaneyslu áður, með því að telja þeim trú um að alsæla sé með öllu hættu- laus og neyslunni fylgi engar aukaverkanir. Þetta er al- gjör fjarstæða, alsæla er ofskynjunarlyf og neysla hennar getur verið lífshættu- leg. Olafur Guðmundsson rannsóknarlögreglumaður Morgunblaðið 12.06.96 Börn og fullorðnir Margir foreldrar láta undan þrýstingi frá börnum sínum um að kaupa áfengi fyrir þau eða horfa í gegnum fingur vegna áfengisneyslu þeirra á þeirri forsendu að þeir neyti sjálfir áfengis og geti því ekki bannað börnum sínum að gera það. Þetta er alrangt það gildir alls ekki það sama um börn og fullorðna aS þessu leyti. Arni Einarsson framkv.stjóri Fræðslumið- stöðvar í fiknivörnum Stöðvum Unglingadrykkju r l „Þeir sem nota alsælu Kannabisefni virðast ekki vera dæmigerðir fíkniefnaneytendur, heldur dæmigerðir framhaldsskólanemar." Ólafur Ólafsson landlæknir Morgunblaðið 12.06.95 L Kannabisefni eru fyrst og fremst hættu- leg ungu fólki og ástæban fyrir því er sú a& efnið safnast fyrir í miðtauga- kerfinu og hefur áhrif á persónu- leikagerðina og miklu meiri áhrif á ómótaðan persónuleika heldur en vel mótaðan. (Þórarinn Tyrfingsson) Q VIKUR S PRJÓN '/ 40 / SkinfaxI UMFI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.