Skinfaxi - 01.12.2001, Qupperneq 15
og íþróttaleikvang. Ég gæti
trúað því að nýting á einu
íþróttahúsi til viðbótar hér í bæ
yrði snarlega 100%, þannig að
það þarf að skapa meiri og betri
aðstöðu fyrir þetta starf. Þegar
þetta er nefnt við íþróttafor-
ystuna þá segir hún gjarnan að
þetta sé verkefni sveitarfélag-
anna að styðja þessa starfsemi
og skýtur sér á bak við það. Ég
gagnrýni því hiklaust ÍSÍ,
UMFÍ og HSK fyrir það að þau
leggi félögunum ekkert lið í því
að ná fram þessum áherslum. I
sumum sveitarfélögunum gen-
gur þetta vel en í öðrum miður
þar sem fyrir eru kannski fleiri
verkefni sem látin eru ganga
fyrir.
Hvar eru þingmennirnir?
Síðan er annar þáttur sem hefur
breyst en það er áhugi þing-
manna á þessu starfi, hér áður
voru þingmenn fastir gestir á
þingum HSK og margir fylgd-
ust vel með þingum ISI og
UMFÍ en núna sjást þeir ekki og
virðast alveg hafa stimplað sig
frá þessu enda fljótir að skjóta
sér að bak við það að íþrótta-
mál og uppbygging sé verkefni
sveitarfélaganna en eru þó
sjálfir að veita stórum fjárhæð-
um í alls konar forvarnarverk-
efni og þykir sjálfsagt.
Ég tel að það eigi að finna leið
til þess að fá meiri fjármagn frá
ríkinu í þetta starf og minni á
það að ríkið gengur hart fram
að innheimta skatta og skyldur
af íþróttafélögunum, sem er
auðvitað sjálfsagt því öll fjár-
mál eiga að liggja ljós fyrir enda
gera markmið ÍSÍ og UMFÍ ráð
fyrir því. En ég vil sjá þessa
peninga koma til baka á móti.
Þeir gætu komið til baka með
því að virðisaukaskattur vegna
framkvæmda sveitarfélaga við
íþróttamannvirki væri endur-
þess að þetta er mín reynsla af
þessu öllu saman. Það er mikið
horft til hreyfingarinnar en hún
fær ekki afl til að njóta sín eins
og hún gæti.
Iþrótta- og ungmennafélags-
hreyfingin byggir á sjálfboða-
starfi, stjórnun allra félaga er í
sjálfboðavinnu. Þetta er um-
fangsmikið starf og fjárkref-
jandi. Það krefst mikils tíma að
afla fjár og þar er atriðið sem
gerir útslagið að fólk gefst upp.
Það eyðir sínum frítíma í þessi
félagsstörf sem eru ekki beint í
þágu þeirra sem einstaklinga
heldur í þágu heildarinnar. Svo
allt í einu uppgötvar það að
það er farið að ganga á vinnu-
tímann eða fjölskyldutímann
og þá springa menn, hætta og
koma aldrei nálægt þessu aftur.
Þá hverfur oft dýrmæt reynslu
og eftir sitja yfirleitt skuldir
sem þarf að mylja niður og
greiða. Þegar staðan er þannig
þá er fólk ekki spennt að koma
inn í starfið.”
Hvernig stendur sveitarfélag-
ið sig gagnvart ykkur - eru
þeir með skilning á því mikla
og mæta starfi sem þið haldið
úti? „Við höfum átt í ágætu
samstarfi við sveitarstjórnina
hérna en það má alltaf gera bet-
ur og framlög til íþróttamann-
virkja hafa verið mjög bág á
undanförnum árum, það fer
meira í skolpræsin. Það er þó
gert ráð fyrir að þau aukist á
næstu 10 árum, en það er af-
skaplega lítil aukning og engan
vegin í takt við það sem þarf að
vera. Auðvitað er ástæða fyrir
því hjá sveitarfélaginu. Sjálfur
sat ég í sveitarstjórn og þekki
því vel til. En þessar áherslur
eru alls ekki í takt við félagið og
ég held að menn geri sér ekki
alltaf grein fyrir því hvað starf
íþróttafélaganna hefur mikið
forvarnargildi."
skemmtinefnd. Er sú nefnd
enn við lýði hjá félaginu sem
sér um að skemmta ungmenn-
afélögum? „Nei, það eru
breyttir tímar í dag," segir hann
hlæjandi og heldur áfram.
„Ungmennafélagið sem var hér
í upphafi hafði öðru hlutverki
að gegna og í raun eru mörg
ungmennafélög enn í dag, sér-
staklega í litlu sveitarfélögun-
um, með þetti hlutverk. Þau
sinna þessum samfélagsþætti
að halda utan um félagslífið í
sveitinni. Hjá okkur, í dag, er
þetta orðin mikil sérhæfing. Við
sjáum um íþróttamálin og flétt-
um inn í þau félagsmálum og
sem nefnist Jólasveinanefnd og
gegnir kannski svipuðu hlut-
verki nú um jólin og á
þrettándanum."
Það var greinilega mikill
metnaður strax í upphafi hjá
félaginu og hann er enn til
staðar. Þið eruð að leggja á
ráðin með að stofna Skíða-
deild? „Já, það var skíðafélag
hérna á Selfossi sem hélt utan
um ferðir krakkanna upp í
skíðaskála á Hellisheiði og
Hamragili. Þetta var vinsælt og
mikið um skíðaiðkun en af
einhverjum ástæðum lögðust
þessar ferðir niður. Við heyrð-
Við höfum átt í ágætu samstarfi við sveitarstjórnina hérna en það má alltaf
gera betur og framlög til íþróttamannvirkja hafa verið mjög bág á
undanförnum árum, það fer meira í skolpræsin.
greiddur til þeirra. Þetta er gert
þegar lögð eru skolpræsi og
mér finnst íþróttamannvirkin
ekki þýðingarminni í samfélag-
inu. Ég tala nú svona vegna
Ef við förum aðeins til baka í
upphafið aftur þá var á fram-
haldsstofnfundi félagsins 10.
júní 1936 kosnir menn í tvær
nefndir. Önnu þeirra var
það eru vissulega skemmti-
nefndir innan hverrar deildar
fyrir sig. Þessi skemmtinefnd er
því ekki enn til staðar en við
erum reyndar með ágæta nefnd
um raddir um það að fólk hér í
bæ hefði áhuga að koma
þessum ferðum aftur á og við
boðuðum þvi til fundar um
stofnun skíðadeildar og feng-