Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.2003, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.2003, Blaðsíða 3
SKIIMFAXI UI\IGUI\IGALAI\IDSMOT UMFI 2003 A ISAFIRÐI RiTSTJORAR Valdimar Tryggvi Kristófersson Guðfinna M. Hreiðarsdóttir ÁBYRGÐARMAÐUR Björn B. Jónsson UMBROTOG HÖIMIMUN Guðfinna M. Hreiðarsdóttir LJOSMYNDiR Dorothee Lubecki Rúnar Oli Karlsson Hrafn Snorrason Halldór Sveinbjörnsson Páll Önundarson o.fl. fá þakkir fyrir afnot af Ijósmyndum AUGLYSINGAR Jón Pétur Róbertsson PRENTUN ísafold DREIFING Blaöadreifing ehf. PÖKKUN Ás Vinnustofa FRAMKVÆMDASTJORI Sæmundur Runólfsson FRAMKVÆMDASTJORI ULM 2003 Jón Pétur Róbertsson RITSTJORN Anna R. Möller Vilmar Pétursson Sigurlaug Ragnarsdóttir Birgir Gunnlaugsson Ester Jónsdóttir STJORN UMFI Björn B. Jónsson Kristín Gísladóttir Sigurbjörn Gunnarsson Hildur Aðalsteinsdóttir Kjartan R Einarsson Birgir Gunnlaugsson Helga Guðjónsdóttir Anna R. Möller Ásdís H. Bjarnadóttir Sigurður Viggósson Svanur M. Gestsson SKRIFSTOFA SKINFAXA ÞJÓNUSTUMI0STÖÐ UMFÍ FELLSMÚLA 26, 108 REYKJAVÍK SÍMI: 568 2929, FAX: 568 2935 NETFANG: umfi@umfi.is VEFFANG: www.umfi.is ritstjóri ^3003 UNGLINGA LANDSMÓT KRAKKARWIR STANDA VÖRÐ UM FORELDRANA Það verður líf og fjör á ísafirði dagana 1.-3. ágúst þegar sjötta unglingalandsmót UMFÍ fer þar fram. Undirbúningi hefur miðað vel og verður allt orðið klappað og klárt þegar að mótinu kemur. Fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt hönd á plóginn til að gera þetta mót að veruleika. An þeirra stuðnings og fjölda sjálf- boðaliða sem koma að mótinu sjálfu væri ómögulegt að halda slíkt stórmót, á jafn glæsilegan hátt sem dregur að sér fjölda þátttakenda og gesta. Það er því tilvalið að nota tækifærið fyrir hönd UMFI og þakka þeim aðilum fyrir gott og óeigingjamt starf. Samkenndin á mótinu er mikil Mótið er nú haldið í þriðja skiptið um verslunarmannahelgi og er vímuefnalaust eins og áður. Mörgum aðilum þótti það mikil bjart- sýni hjá UMFI að halda vímuefnalausa útihátíð um verslunar- mannahelgina. Þær raddir hafa nú þagnað enda þúsundir þátttak- enda og gesta sem hafa komið á mótið undanfarin ár og skemmt sér konunglega án vímuefna. Samkenndin á mótinu er mikil og jafnvel þeir fáu foreldrar sem hafa laumað einum bjór með hafa komið með hann aftur heim. Og það skemmtilega við þetta er að það eru krakkamir sem standa vörð um foreldra sína og minna þau reglulega á fyrir hvað hátíðin stendur. Frábært mót í heillandi uinhverfi í ár var ákveðið að hækka aldurstakmörk þátttakenda í íþrótta- keppninni þannig að nú geta allir sem eru 11-18 ára tekið þátt. Þrátt fyrir að íþróttakeppnin sé fyrir þennan tiltekna aldurshóp þá er unglingalandsmótið hugsað sem ein allsherjar fjölskylduhátíð og verður fjölbreytt dagskrá í boði fyrir alla aldurshópa allan dag- inn. Á kvöldin er boðið upp á tónleika, dansleiki, kvöldvökur o.fl. Þrátt fyrir yfirfulla dagskrá alla dagana mega gestir ekki gleyma að líta í kringum sig og njóta vestfirskrar náttúru sem er stórbrotin. Ferðaþjónustuyfirvöld fyrir vestan ætla að bjóða upp á spennandi ferðir samhliða mótinu sem gestir ættu að kynna sér. Spennandi blað Þetta 2. tölublað Skinfaxa á árinu er tileinkað unglingalandsmótinu og Vestfjörðum en ferðamálayfirvöld fyrir vestan taka þátt í kostn- aði blaðsins sem er dreift í rúmlega 20.000 eintökum að þessu sinni. í blaðinu er m.a. fjallað um unglingalandsmótið, verkefni sem UMFÍ stendur fyrir í sumar og þá eru sveitarfélögin á Vest- fjörðum kynnt en eins og áður kom fram ættu gestir að gefa sér tíma og sjá hvað Vestfirðir hafa upp á að bjóða. Þá vill undirrit- aður þakka Guðfmnu M. Hreiðarsdóttur kærlega fyrir samstarfið en hún hefur séð um allt efni blaðsins sem tengist Vestfjörðum og unglingalandsmótinu. Með von um ánægjulega verslunarmannahelgi, Valdimar Tryggvi Kristófersson 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.