Skinfaxi - 01.04.2003, Page 57
Reykjavíkur setti upp sitt fyrsta
leikrit, fékk það búnað að láni frá
Bíldudal. Skáldið Guðmundur
Kamban sleit þar barnskónum og
var fyrsta leikverk hans frumflutt á
Bíldudal. Einn af frumherjum
íslenskrar myndlistar, Muggur,
fæddist á Bíldudal. Trúr listahefð-
inni hefur Jón Kr. Ólafsson söngv-
ari, sett um tónlistasafnið „Melódíur
minninganna“ á staðnum.
Arnarfjörður er einn af fegurstu
fjörðum íslands. Fjallsmúlar mynda
tilkomumikla fjallasýn í firðinum.
Út með firðinum er Selárdalur,
sögufrægur staður. Séra Páll Björns-
son (1621-1706) stóð að galdraof-
sóknum eins og menntamönnum
var þá títt. Þar bjó seinna listamaður-
inn með bamshjartað, Samúel Jóns-
son, og byggði þar sinn lystigarð,
hallir, kirkju og höggmyndir. Fátæk-
ur alþýðumaður en hugumstór eins
og arkitekt konunga.
lAkureyri
SELAn-
DALUR
hraFNSE'íRI
SSUiKHHll
ISNHlBKi
BRÐÐAVlK JtblISBHB
ORLOFSBl
HNJÓTUR
KROSSHOLT
SÍBy iSEFTJÖRH-----^
/ \ BfVJÁNSLÆKUR
[g Apót*k/Qwmist
|l«l AlenqilvMllun/Akohol ltoc«
B Banki/Bjnk
« B»mínstöVP«trol sLition
CT Bátaleiqa/Boat hir«
m DaroWikir um Ulqar/Dancinq at w««l»nds
H1 Eldunarabstaba/S«ll-c*l»Hnq bciktiat
[~4*1 fluqafqrtiBilVfliqht i«rvic«
fTl Coívolur/Colf cours«
1 Handr«rkihús/Arts and crafu ,
’ LÁTRAE
IHH HeisuqÆsU/H*ilth cir« c«ntr«
U Heitur pottur/Hot pot
J HjófcarCuviSq*iBir/Tyr« r»p*r
'] Hra&bjnki/ATM caih machin*
Qg Kafhhús/Café
pl L«ibtöqn/Cuid«d tours
f*ro| MinjaqripasaU/Souvenin
H Morqunvtrbur í bobi/Brvakbit avalabl*
[g] Pösthús/Post ollice
Q Rá&stafnusalir/Confarenc* facliti«s
[uTJ Safn/MuMum
Smurþjónusta/Oil chanq«
[ijjil Sumarhús/Summcr hous«s
a Sundlauq/Swimminq pool
S Svafnpdraplám/SlMpin^ bag accommodaoon
8 Sol u skál i/ Snac kbar
X Tjaldsva«6i/Cam psit*
H Uppbúin rúm Ajoldi/Madc-up b«ds
[XI UpplýsinqamibstoVlnformation
6B VaibiWyfi/fishinq permits
V«itinqar/R«staurant
(B V*rkstaȒw/Car repa.t
V«rskai/Shoppinq
ffl Vinv«itmqa r/Licen s*d restaurant
f|D| hvottavál/Laundry facibti«s
LITLI
VESTFJARÐA
_ HRINGURINN
JÖBÐÚ jhe 80Uthern West Fjords circle
TOtti STARSATíi jóns kr oíafssonar
reynimfl bíldudal
MELÓDIUR niMNÍnGAMNA
17. JÚNÍ 2000.
SUNDLáUG
VESTUDIYGGÐAR
Eyrargötu,
Patreksfirði
Sími 456 1523
Opnunar
JMánudaga - föstudaga kl. 09:00 - 20:30
Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 - 16:00
Boðið er upp á heita potta og sauna
AHtafheitt kaffi á könnunni
Við Patreksfjörð
í leiðinni útá Látrarbjarg
Opið alla daga frá 10-18
Sími: 4561511 www.hnjotur.is