Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1945, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1945, Blaðsíða 29
a,ð segja, að bæði vai’ þar mjög takmarkaður at- kvæðisréttur, og svo var mútum beitt af fyllsta blygðunaxieysi við allar kosningar. Og ekki heldur var um óskorað vald að ræða hjá 300 manna ráðinu eða Sofetim, því allt úrslitavald hvíldi í höndiun hundrað manna dómnefndar, er auðugustu menn borgarinnar skipuðu, og áttu meðlimir hennar sæti ævilangt. Annars er öll þessi valdaskipting’ rneira eða rninna óviss, og þær hugmyndir, er vér getum gert oss um stjórnarfyrirkomulag box-garinnar því í mesta máta þokukenndar. Meðan á styi’jöldum stóð, höfðu yfirhershöfðingjarnir mjög mikil völd, svo nærri stappaði einveldi, en auðmenn borgar- innar vii’ðast hafa verið vel á varðbergi gegn því, að einn maður eða ein ætt hrifsaði til sín völdin og skapaði arfgenga þjóðhöfðingjastjórn. Hóflaust veldi auðmannanna ’hlaut þá einnig að leiða af sér mikla stéttaskiptingu. Vai’ð allur þorri borgarlýðsins áhrifalaus um stjórnmál, lifði á molum þeim, sem féllu af borðum hinna ríku, og skox’ti foxystu og harðfylgi til þess að bei-jast fyrir bætturn kjörum. Þessi borg, sem um langt skeið var auðugasta borg í heimi, geynxdi þannig innaix nxúra simxa mjög ahxieixixa örbyrgð og undii’lægjuhátt. Siðspilltur lýður með sídofixaixdi framtaksseixxi lét þar hvei’jum degi íxægja síxxa þjáningu. Með striti þræla var frjósemi moldarinixar breytt í bi’auð og ávexti. Með sti’iti þx-æla voru kaupskipin knúin landa á milli, hlaðin verðmætum, er einnig voru ávöxt- ur af striti þræla á ökrum ofan jarðar og í nám- um neðan jarðar og á fiskimiðum við strendur og eyjar. Þá bjuggu skattlönd og borgir, er lutu Pún- verjum, á mai’gan hátt við hörmuleg kjör. Enxb- ættismenn og erindrekar ráðsins í Kai’þagó stjórnuðu þeinx með harðri hendi. Öll verzlun þar var einokun Púnverja, allar námur á valdi þeirra og sérhver gróðavegur hagnýttur sem fi’ekast mátti verða. Ibúar þessara landa og borga báru því oft kaldan hug til Púnverja og áttu margir enga ósk lxeitari en þá, að veldi þeirra hryndi til grunna. Púnverjar voru sjálfir frábitnir hernaði. Meginið af liði þeirra var málalið af erlendu bergi brotið. Þegar ráðið í Karþagó efndi til liðssafnaðar, smalaðist saman undir merki þess sægur ævintýramanna úr öllum áttum. Sérstaic- ar púnverskar liðssveitir voru aðeins stai’fandi sem eins konar skóli fyrir liðsforingjaefni, því herforystan varð að vera púnversk. Að öðru ieyti var fjármagninu ætlað að halda hernaðin- um uppi. Vopnabúr voru fyllt, nýjustu og beztu vígvélax’ hvei-s tíma lceyptar. Þegar konungar Sýrlands og Egyptalands taka upp notkun fíla í hernaði á 3. öld, eru Púnvei’jar fljótir til að VÍKINGUR taka þá nýjung í sína þjónustu. Upp frá því eru tröllaukin fílabúr í Kai’þagó, og hinir „lifandi skriðdrekar“ fornaldar geisast franx á vígvöll- um Púnvex’ja. Þá voru herskip þeirra hrað- skreiðari og stæri’i en allra annarra þjóða. Hraustir og gerþjálfaðir galeiðuþrælar knúðu flotann áfram og voru ríkiseign. En þrátt fyrir allt þetta var hei’veldi Pún- verja á feysknum stoðum reist. Hið sundui’leita og oft óánægða nxálalið nýttist ekki að því skapi, er til þess var kostað. Uppreisnir og sviksemi, fjárdráttur og skemmdarstai’fsenxi voru allt þekkt og algeng fyrii’brigði í herbúðum þeirra, svo orðin „púnversk ti’yggð“ voru oft notuð blátt áfram í merkingunni ótryggð. Það sannaðist því, er á reyndi, að það veldi, sem ekki á hjarta lxvers einasta hermanns síns, stendur völtum fótum. Lokaþátturinn í sögu Púnverja er flestum svo kunnur úr hverju mannkynssöguágripi, að unx hann vei’ð ég stuttorður. Það eru átökin milli Kai’þagó og Rómar, er standa með nokkrum hléum í 120 ár, fi’á 265—146 f. Kr., ■— pún- versku styrj aldirnar. Það er talið, að árið 509 hafi Rómverjar og Púnverjar gert með sér þann samning, að Pún- vei’jar létu Rómvei’ja afskiptalausa á Ítalíu- skaga, gegn því, að Rómverjar skiptu sér ekki af nxálunx manna í Afríku. En Sikiley skyldu báðii* láta óái’eitta. Samt varð það ekki að ófrið- ai’efni við Rómvei’ja, að Púnverjar leituðu til báðir láta óái’eitta. Samt varð .það ekki að ófrið- sinn við Grikki. Púnverjar litu góðlátlega niður á Rómverja af stærilæti rótgróins broddborg- araskapar; gerðu meðal annars gys að sparsemi þeirra, sem sjá má af þeirri sögu, er púnverskir erindrekar sögðu, er þeir komu heim frá Rónx. Sögðust þeir hafa séð sama silfurborðbúnaðinn í lxúsunx allra rómversku ráðherranna, er buðu þeinx heinx. Hlógu þeir dátt að því, að ekki myndi vera nema einn silfurborðbúnaður til í allri Róm. Hins vegar er ekki óliklegt, að Rómverjar hafi öfundað Púnverja af auðlegð þeirra, en talið hyggilegt að sneiða lxjá öllum tilefnum til ýfinga við þá. Það er því ekki fyrr en Rónx hef- ur allan Ítalíuskaga á valdi sínu, að úfar rísa með henni og Karþagó, svo að til vandræða horfir. Átökin hefjast unx yfiri’áðin á Sikiley. Fyrsta styrjöldin stendur í 23 ár. I landbardogum á Sikiley veitir Rómvei’jum betur. En á sjónunx standast þeir Púnverjunx ekki snúning. Sú djarfa ráðstöfun þeiri’a, að koma upp flota, í’íð- ur að lokum baggamuninn. En þar kernur þeinx að góðu haldi rótgróin og þrautreynd siglinga- menning Grikkja og fjandskapur þeiri’a í garð Púnverja. Við Ægateseyjar snúa sæguðirnir 69

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.