Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Síða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Síða 15
keyrzlu 850 karlmenn og við sjómennsku um 1200 karlmenn. Þessar tölur eru að vísu ekki tæmandi um atvinnuskiptinguna í bænum, en sýna þó ljóslega, hvernig krókurinn beygist frá sjálfri framleiðslu afurðanna, og vart mun nokkur maður svo rækilega heimskur, ef hann reynir að hugsa af viti, að ímynda sér með hliðsjón af ofangreindri atvinnuskiptingu og með tilliti til þess, að Reykjavík hefur um 55 þúsund íbúa, að ekki væri hægt að fá þar nema 1200 manns til að stunda sjómennsku. Þegar markaður fellur, velta ókunnugir vöng- um og ræða um að skipin séu orðin of afkasta- mikil og of mörg, og við verðum bráðum alveg útundan á enskum og þýzkum markaði, þegar þessar þjóðir hafa sjálfar eignazt nógu mörg skip til þess að fiska þann fi.sk, sem þau þurfa. Ég' hef að vísu engar tölur til sönnunar, en mér er nær að fullyrða, að þó þessar þjóðir eignuð- ust nýjan togara annan hvern dag allt árið um kring, næstu tvo til þrjá áratugi, myndi það ekki gera betur en fullnægja matarþörf þeirri, sem skapast með fólksfjölgun á sama tíma, og fylla í skörð þeirra skipa, sem týnast og úr- eldast. Það kemur að vísu hart niður á stóru, nýju togurunum okkar, að selja fullfei-mi af fiski fyrir ca. 6 til 7 þús. sterlingspund, í staðinn fyrir 12 til 14 þús. pund, eins og þeir þurfa að &era, miðað við núverandi kringumstæður, til þess að rekstur þeirra sé eðlilegur. Það er hins vegar fullkomin fásinna og mjög óheilbrigt, uð svo tæpt sé teflt með reksturinn, að skipun- um megi aldrei bregðast ein einasta sölu- eða veiðiferð, svo að ekki sé öll rekstrarafkoma Þeirra í veði, því það ætti að vera'hverjum heil- vita manni ljóst, að sjósókn er einhver áhættu- samasti atvinnuvegur, sem hægt er að velja hér a landi, með tilliti til veðurfars og aflamögu- leika, og er jafnfjarstætt að ætla sér að fá júlan ársins hring stanzlausa velgengni, eins og Pað er fjarstætt í spilum, að allir fái alltaf alla aa2stu á eina hendi í sögn! Þá verður einnig mörgum tíðrætt um það, að iiskimiðin séu að tæmast, fiskurinn að eyðast, jafnframt að með auknum aflaafköstum verði engir markaðsmöguleikar. Samkvæmt þeim athugunum og upplýsingum, sem p. A. O. hefur gert og gefið um matvæla- b°i'f þjóðanna í heiminum, telur nefndin, að ■Vi'ir síðustu heimsstyrjöld hafi fullur helming- |ii alls mannkynsins, eða allt að % hlutar þess, i að við stöðugan skort eða vanfóðrun. Auk Pess kom svo styrjöldin með alla hennar neyð, °g er enn langt frá því, að náðzt hafi sama á- s and og fyrir stríð. Fæðumálusérfræðingar v ' K l N □ u R hafa reiknað það út, að ef reiknað er með sömu meðalneyzlu á mann eins og hingað til, verði ekki hægt að næra allt mannkynið í lok þess- arar aldar, þó að öll þekkt ráð yrðu notuð. Það þarf varla að taka fram í þéssu sam- bandi, að ötullega er unnið að því að bæta úr þessu ástandi, með því að skipuleggja nýtingu matvælaframleiðslunnar, og öruggasta leiðin er talin stóraukin fiskframleiðsla um allan heim. Hvað því viðvíkur, að fiskur sé að eyðast, er það augljóst og öllum kunnugt, sem um vilja hugsa, að úthöfin búa yfir aflamagni, sem lítt hefur verið nytjað til þessa. Víða eru fiskimið að vísu rányrkt, einkum í Norður-Atlantshafi. En ef litið er á kort yfir heimshöfin, sést það fljótt, að svæði þau sem nú er ofboðið með veiði, eru aðeins smáblettir hér og þar. Hins vegar eru þau svæði, sem afli er lítt eða alls ekki sóttur, geysilega víðáttumikil. Það er því hin mesta fjarstæða, að horfa í gaupnir sér og telja sér trú um að fiskur sé að hverfa úr haf- inu af ofveiði! Hvað snertir þær mótbárur, að fjármagn sé ekki fyrir hendi til þess að stórauka fiski- og farflota landsins á næstu 2 til 3 árum, vil ég aðeins benda á, að meðan þjóðfélag vort hefur efni á því að áforma byggingu almenningsleik- valla, íþróttavalla, æskulýðshallar, útvarpshall- ar, og hvað þær annars heita, allar hallirn- ar, sem reisa á, fyrir tugi eða hundruð millj- óna króna, og á meðan við höfum ráð á því að borga um 60 milljónir króna í niðurgreiðslur til þess að halda uppi hringavitleysu fjársóunar- innar, að þá er fyrst hægt að tala um að illa sé komið fyrir þjóðfélagi voru, ef við höfum ekki einnig ráð á að kaupa atvinnutæki. Atvinnumöguleikar og fjárhagsleg afkoma þjóðarinnar byggist fyrst og fremst á því, að nóg sé til af atvinnutækjum, og að rekstrar- grundvöllur þeirra sé traustur. Það er því siðferðisleg skylda sjómanna og útvegsmanna, sem bezt þekkja hag sjávarút- vegsins, að hefja hispurslausa baráttu fyrir því, að treystur verði rekstur sjávarútvegsins, og að íslenzka þjóðin eignist fleiri skip og fleiri sjó- menn. Halldór Jónsson. Páll: — Ég hefi ekið bíl í tuttugu ár og aðeins lent í tveimur bílslysum. Pétur: — Ég hefi aðeins lent í einu. Páll: — Hvað er langt síðan þú fórst að stýra bíl? Pétur: — Ég byrjaði í gær. 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.