Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Síða 29
akjósaniegt og sama heiðríkjan á andliti skip-
stjóra. Ég var alveg að fá nóg af þessu til-
ki'eytingaleysi og spyr hann dálítið feimnis-
lega, hvort ekkert eigi að færa sig í dag. —
>,Langar þig til að losa tvö hundruð og fimm-
«u faðma kapaltó að óþörfu, sagði hann. ,,Hér'
verðum við, þar til skipið stendur í þeimi
8'i’áa“. ,,Ég er bráðum hálfsjötugur og búinn
uð vera meira og minna við þessa veiði í fjöru-
Lu ár,, ýmist sem stýrimaður eða skipstjóri,
°S aldrei grætt neitt á flani. Hann er duttl-
ungasamur sá grái, og snýr ævinlega skrápn-
um út“.
Ég sætti mig við þetta, af því sá talaði, sem,
reynsluna hafði. Að stundu liðinni setti Pét-
Ur gamli í hákarl. Hann var elzti hásetinn um
korð, og hafði líka soðið baunir og kjöt umj
daginn, og sjálfsagt ekki afskipt sig. Þegar
p’áni kom upp á yfirborð sjávar, voru allar
uendur á lofti. Einn með ífæruna, sem var
sWr járnkrókur, annar með drepinn, það var
°ddiuyndaður járnfleinn með löngu skapti. —
^ar teininum margstungið í bak skepnunnar,
har til mænan var í sundur; hákarlinn því
uæst dreginn með þar til útbúnum talíum upp
yuii’ hástokk skipsins. Síðan var hákarlinn
ristur á kviðinn og lifrin tekin. Aflinn miðað-
íst við lifrina. öllum hákarli var fleygt, nema
^mstaka, sem hafði vissa stærð og var vel,
feitur. I vökulok höfðum við fengið 13 got,
a að gizka fjórar tunnur af lifur. Við þvoð-
Um vettlinga okkar, höfðum hákarlsgall fyrir,
SaPu. Það var daunillt, en freyddi vel. Þannig*
þvoðum við öll okkar föt. Ég var að verða dá-
'tið sárhentur af drættinum, en lét engan vita
þ&ð. Tíminn leið og alltaf óx veiðin. Veðrið
Var stillt og bjart, en ljót blika í norðaustr-
mu,, sögðu gömlu mennirnir. Þetta var klukkan
'’!;x uð morgni, að mig minnir, sunnudaginn
Jórðia maí. — Skipstjóraváktin átti „törn“ á
ekki, og nú stóðu hendur fram úr ermum, og
þeSar nokkuð var liðið á daginn, voru allir
mnmir á dekk í hákarlsslag. Hann óð allt í
llnS um okkur eins og þéttasta síldartorfa.
ttg gleymi ekki þeirri stundu. Vaðirnir
V,m'u dregnir upp, og nú hófst sá mesti og
U'einmilegasti sjóslagur, sem ég hef séð. —
rePir, skálmar, krókar, ífærur, allt var á
°tti. þag var ]a-ækt í hákarlana sem allra
óíest hausnum, annars komu þeir sundtökun-
11,11 v>ð og urðu okkur yfirsterkari. Þetta gekk
ll°kkuð frarn á daglnn og voru þá komnar á
a*ttir milli manna og málleysingja. Enginn,
>akai.] s/]st lengur, en í þess stað ljótt veður-
,l ‘k> ruikill sjór og fallandi loftvog. Skipstjór-
ilin sagði okkur að hala inn stjórafærið í flýti.
^ í K i m (3 u r
Það gekk eríiðlega, vegna þess að dreggið var
fast í botni og sjórinn svo mikill, að það skall,
yfir skipið öðru hverju.
Stýrimaðurinn fékk fyrirskipun um aðl
höggva á stjórafærið og gerði hann svo, og!
þar með gáfum við sjávarguðinum dreggið og
180 faðma kapaltóg. Við sigldum með tvírif-
uðu stórsegli, fokku og klýfir og stefnan sett
á Haganesvík. Vindur var norðan-norðaustan
á að gizka 10 vindstig og foráttu hafsjór.
Éerð skipsins mun ekki hafa verið minni en
12—13 sjómílur á klukkustund. Skipstjórinn
stóð eins og fyrr við taumstýrið og sleppti því
ekki, þar til við höfðum landvar. Enginn mað-
ur fékk, nema með sérstakri varasemi, að
fara á milli á skipinu. Helzt þeir, sem áttu séh
stóra sögu sem karlmenni og sjógarpar, og þá
helzt ef einhvers þurfti með, við tilfæringu
segla. Þegar hér var komið, vorum við illa á
okkur komnir, svangir, blautir,, svefnvana og'
hvíldarþurfi, enda búnir, sumir hverjir, að
vaka um eða yfir þrjú dægur við strangasta
erfiði.
Við höfðum aflað 75 tunnur lifrar og nokk-
uð af hákarli til mötu. Undir flestum kring-
umstæðum hefðum við heimtað mat okkar og
engar refjar, að minnsta kosti heitt kaffi, en
því var ekki að heilsa. Ekkert vatnsílát tolldi
á eldavélinni, vegna siglingahalla og sjógangs,
og svo hitt, að bundið var yfir eldavélarrörið.
Ekkert markvei’t koni fyrir á uppleiðinni,
nema hvað vaktin þurfti að vera við öllu búin,
ýmist að strengja eða lina á seglstögum. Vakt-
in losnaði við alla nútíma snúninga, svo sem
að lesa á gang- og dýptarmæli. Skipstjórinn
gat helgað stýrinu huga og hönd, því að ekki
tafðist hann við það að miða stað skipsins á
hverjum tima, og ekkert talsamband var á
milli okkar og lands á þessari óvissu leið. —
Gamla maninum tókst- að ná settu marki, —
Haganesvík, en óglæsilegt var um að litast, er
að landinu kom, því að alls staðar braut, og
ekkert viðlit að snúa á annan stað úr því sem
komið var. Allir voru kallaðir á dekk, og gerð-
um við ráðstafanir tii þess að ekki færi sjór í
skipið, því að búizt var við hinu versta. Ham-
ingjan virtist þó vera með okkui’, því að vel
lagaði, og við komumst heilu og höldnu inn á.
leguna. Við lágum á sjö faðma dýpi, undin
svokallaðri Haganesborg, sem mótar víkina að
austan. Það var lagzt við festar, og allt lék í
lyndi, að okkur fannst. Um þetta leyti voru
tveii* liásetar á dekki til þess að ganga frá
ýmsu, sem úr lagi hafði farið á leiðinni, ásamt
skipstjóra. Reið þá sjór mikill yfir skipið, svo
að naumast gátu hásetarnir tveir bjargað sér
169