Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 29
akjósaniegt og sama heiðríkjan á andliti skip- stjóra. Ég var alveg að fá nóg af þessu til- ki'eytingaleysi og spyr hann dálítið feimnis- lega, hvort ekkert eigi að færa sig í dag. — >,Langar þig til að losa tvö hundruð og fimm- «u faðma kapaltó að óþörfu, sagði hann. ,,Hér' verðum við, þar til skipið stendur í þeimi 8'i’áa“. ,,Ég er bráðum hálfsjötugur og búinn uð vera meira og minna við þessa veiði í fjöru- Lu ár,, ýmist sem stýrimaður eða skipstjóri, °S aldrei grætt neitt á flani. Hann er duttl- ungasamur sá grái, og snýr ævinlega skrápn- um út“. Ég sætti mig við þetta, af því sá talaði, sem, reynsluna hafði. Að stundu liðinni setti Pét- Ur gamli í hákarl. Hann var elzti hásetinn um korð, og hafði líka soðið baunir og kjöt umj daginn, og sjálfsagt ekki afskipt sig. Þegar p’áni kom upp á yfirborð sjávar, voru allar uendur á lofti. Einn með ífæruna, sem var sWr járnkrókur, annar með drepinn, það var °ddiuyndaður járnfleinn með löngu skapti. — ^ar teininum margstungið í bak skepnunnar, har til mænan var í sundur; hákarlinn því uæst dreginn með þar til útbúnum talíum upp yuii’ hástokk skipsins. Síðan var hákarlinn ristur á kviðinn og lifrin tekin. Aflinn miðað- íst við lifrina. öllum hákarli var fleygt, nema ^mstaka, sem hafði vissa stærð og var vel, feitur. I vökulok höfðum við fengið 13 got, a að gizka fjórar tunnur af lifur. Við þvoð- Um vettlinga okkar, höfðum hákarlsgall fyrir, SaPu. Það var daunillt, en freyddi vel. Þannig* þvoðum við öll okkar föt. Ég var að verða dá- 'tið sárhentur af drættinum, en lét engan vita þ&ð. Tíminn leið og alltaf óx veiðin. Veðrið Var stillt og bjart, en ljót blika í norðaustr- mu,, sögðu gömlu mennirnir. Þetta var klukkan '’!;x uð morgni, að mig minnir, sunnudaginn Jórðia maí. — Skipstjóraváktin átti „törn“ á ekki, og nú stóðu hendur fram úr ermum, og þeSar nokkuð var liðið á daginn, voru allir mnmir á dekk í hákarlsslag. Hann óð allt í llnS um okkur eins og þéttasta síldartorfa. ttg gleymi ekki þeirri stundu. Vaðirnir V,m'u dregnir upp, og nú hófst sá mesti og U'einmilegasti sjóslagur, sem ég hef séð. — rePir, skálmar, krókar, ífærur, allt var á °tti. þag var ]a-ækt í hákarlana sem allra óíest hausnum, annars komu þeir sundtökun- 11,11 v>ð og urðu okkur yfirsterkari. Þetta gekk ll°kkuð frarn á daglnn og voru þá komnar á a*ttir milli manna og málleysingja. Enginn, >akai.] s/]st lengur, en í þess stað ljótt veður- ,l ‘k> ruikill sjór og fallandi loftvog. Skipstjór- ilin sagði okkur að hala inn stjórafærið í flýti. ^ í K i m (3 u r Það gekk eríiðlega, vegna þess að dreggið var fast í botni og sjórinn svo mikill, að það skall, yfir skipið öðru hverju. Stýrimaðurinn fékk fyrirskipun um aðl höggva á stjórafærið og gerði hann svo, og! þar með gáfum við sjávarguðinum dreggið og 180 faðma kapaltóg. Við sigldum með tvírif- uðu stórsegli, fokku og klýfir og stefnan sett á Haganesvík. Vindur var norðan-norðaustan á að gizka 10 vindstig og foráttu hafsjór. Éerð skipsins mun ekki hafa verið minni en 12—13 sjómílur á klukkustund. Skipstjórinn stóð eins og fyrr við taumstýrið og sleppti því ekki, þar til við höfðum landvar. Enginn mað- ur fékk, nema með sérstakri varasemi, að fara á milli á skipinu. Helzt þeir, sem áttu séh stóra sögu sem karlmenni og sjógarpar, og þá helzt ef einhvers þurfti með, við tilfæringu segla. Þegar hér var komið, vorum við illa á okkur komnir, svangir, blautir,, svefnvana og' hvíldarþurfi, enda búnir, sumir hverjir, að vaka um eða yfir þrjú dægur við strangasta erfiði. Við höfðum aflað 75 tunnur lifrar og nokk- uð af hákarli til mötu. Undir flestum kring- umstæðum hefðum við heimtað mat okkar og engar refjar, að minnsta kosti heitt kaffi, en því var ekki að heilsa. Ekkert vatnsílát tolldi á eldavélinni, vegna siglingahalla og sjógangs, og svo hitt, að bundið var yfir eldavélarrörið. Ekkert markvei’t koni fyrir á uppleiðinni, nema hvað vaktin þurfti að vera við öllu búin, ýmist að strengja eða lina á seglstögum. Vakt- in losnaði við alla nútíma snúninga, svo sem að lesa á gang- og dýptarmæli. Skipstjórinn gat helgað stýrinu huga og hönd, því að ekki tafðist hann við það að miða stað skipsins á hverjum tima, og ekkert talsamband var á milli okkar og lands á þessari óvissu leið. — Gamla maninum tókst- að ná settu marki, — Haganesvík, en óglæsilegt var um að litast, er að landinu kom, því að alls staðar braut, og ekkert viðlit að snúa á annan stað úr því sem komið var. Allir voru kallaðir á dekk, og gerð- um við ráðstafanir tii þess að ekki færi sjór í skipið, því að búizt var við hinu versta. Ham- ingjan virtist þó vera með okkui’, því að vel lagaði, og við komumst heilu og höldnu inn á. leguna. Við lágum á sjö faðma dýpi, undin svokallaðri Haganesborg, sem mótar víkina að austan. Það var lagzt við festar, og allt lék í lyndi, að okkur fannst. Um þetta leyti voru tveii* liásetar á dekki til þess að ganga frá ýmsu, sem úr lagi hafði farið á leiðinni, ásamt skipstjóra. Reið þá sjór mikill yfir skipið, svo að naumast gátu hásetarnir tveir bjargað sér 169
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.