Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Side 31
SIGURJÓN FRÁ ÞORGEIRS STÖÐUM
fiitier
Smásaga
Það var hráslagalegur nóvemberdagur við
suðausturströnd Islands. Stórt kaupfar, hlaðið
Kornvörum frá Pernambuce í Brasilíu skreið
Urn dagmálaleytið fram hjá Ingólfshöfða, það
*ur í landvari. Grár skipsskrokkurinn vai’ yfir-
'^tislaus og samlitur skammdegisþokunni. Um
hádegi stefndi það til hafs.
Pyrr á öldum höfðu vígamenn, kappar miklir
°k' víkingar, búið við þessa hafnlausu strönd.
bai- gerðust jafnvel þau býsn, að helztu höfð-
Ulgjar héraðsins urðu sekir við landslög og
úffimdir í útlegð fyrir að bera eld að andstæð-
lr*gum sínum. En nú bólar ekkert á slíkum
Ulanndómi þarna í einangruninni milli jökla
hg sanda. Fólkið er friðsamt og svo sauðmein-
luust, að það þykir fádæma fólskuverk, ef svín-
Uiliur róni klórar í smettið á andlegum jafnoka
sínum.
Hrólfur gamli hallaði sér upp í setbekkinn,
tu' hann hafði gert selsteikinni verðug skil. Hon-
Uiu var ombrugt. En skapið var í harla góðu
‘agi- Undanfarið höfðu selir verið að lóna innan
Jarðar. Hann hafði gert nokkra þeirra höfð-
Ulu styttri — átti fallega bjóra á þönum. Nú
^Jtlaði hann að láta matinn sjatna, dóla síðan
u ahekktunni út i fjörð. Hann dreymdi svo mat-
aHega í nótt að ætla mætti, að hann gómaði
'appafeng.
Állt' í einu kvað við skothvellur.
Hrólfur gamli hrökk við og æddi á fætur
lr>eð hroðalegum munnsöfnuði. Voru djöfulsins
' lahagerpi komin út á fjörð og farnir að fæla
Hdinn? Það var þá ekki svo gott, að það bæri
°kkurn árangur, þótt þeir bölvaðir klaufar
fíeru eitthvað að freta. Þó að hann væri orðinn
°Uúinn, þorði hann að bjóða þessum ungu
•'Pólurokkum byrginn í skotfimi. — En hér
( °rmaði hann, eins og landeyða.
Hrólfur gamli greip stafinn sinn og leitaði
1 ^ l,gHi í sjóhúsinu hékk byssan hans, þýzk
uð * <JVUa, girnilegasta vopn, fægð og snurfuns-
i • Hrólfur gamli spennti á sig skotbelti, stakk í
a nokkrum hlöðnum hylkjum og þreif byss-
Ua- Þannig vígbúinn haltraði hann niður
hl'.Vggjuna.
V'KlN G u R
Þá kvað við annar skothvellur, mun þyngri
en áður.
Hrólfur, gamli nam skyndilega staðar. Hver
fjandinn var á seiði? Var verið að hernema
landið? Það var svo sem viðbúið. Ekki skorti
þessa útlenzku afglapa ótuktarskapinn: Þeir
drápu menn á sama hátt og hann banaði sel-
bjálfum, — þó með þeim reginmismun, að þeir
hirtu ekki um að notfæra sér skinnin og átuna.
Nokkrir menn höfðu safnazt saman á sjónar-
hól skammt frá. Þeir kölluðu til Hrólfs gamla
hvað um var að vera:
Stórt, þunglamalegt flutningaskip hafði leit-
að inn að landinu. Það var mjög sigið í sjó.
Geysimikill bryndreki kom æðandi á eftir lcaup-
farinu og sendi því þýðingarmiklar kveðjur.
„Það eru Englar. Það eru Englar. Þeir ráða
öllu á höfunum", kallaði Hrólfur gamli og fór
að kjaga upp hólinn.
„En livað er þýzkarinn að meina að láta
taka sig svona eins og fífl — eins og fífl. Gat
ekki andskotinn laumast fram hjá heivítinu án
þess að láta sjá sig . . . “.
Hrólfur gamli tók andköf af mæði.
Flutningaskipið stöðvaði vélarnai". Vígdrek-
inn geystist nokkra hringi kring um það. Hann
var glæsilegur, gnæfði yfir andstæðinginn í
tröllauknum myndugleik. Svo hægði hann ferð-
ina og beið, eins og blóðþyrst rándýr, sem leggst
fram á hrammana malandi af ánægju yfir
dauðadæmdri bráð.
Klukkutíma seinna fór herskipið af stað, seig
hægt áfram skamrnt frá flutningaskiþinu. Allt
i einu brá fyrir eldblossa. Svo kom langdregin
druna.
Fallbyssuskotin komu í reglubundinni runu,
dynkirnir bergmáluðu í fjöllunum, lausai' rúður
glömruðu í gluggum, hurðir hrikktu á hjörum.
Konur báðu fyrir sér. Og á flutningaskipinu
steig upp þykkur reykjarmökkur og flöktandi
eldtungur.
Það hafði verið skotið í bál.
Og bryndrekinn tók á rás austur í haf.
Sjávarfalliö flutti brennandi rekaldið i átt-
ina til lands. Nokkrir menn héldu fram á
171