Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 31
SIGURJÓN FRÁ ÞORGEIRS STÖÐUM fiitier Smásaga Það var hráslagalegur nóvemberdagur við suðausturströnd Islands. Stórt kaupfar, hlaðið Kornvörum frá Pernambuce í Brasilíu skreið Urn dagmálaleytið fram hjá Ingólfshöfða, það *ur í landvari. Grár skipsskrokkurinn vai’ yfir- '^tislaus og samlitur skammdegisþokunni. Um hádegi stefndi það til hafs. Pyrr á öldum höfðu vígamenn, kappar miklir °k' víkingar, búið við þessa hafnlausu strönd. bai- gerðust jafnvel þau býsn, að helztu höfð- Ulgjar héraðsins urðu sekir við landslög og úffimdir í útlegð fyrir að bera eld að andstæð- lr*gum sínum. En nú bólar ekkert á slíkum Ulanndómi þarna í einangruninni milli jökla hg sanda. Fólkið er friðsamt og svo sauðmein- luust, að það þykir fádæma fólskuverk, ef svín- Uiliur róni klórar í smettið á andlegum jafnoka sínum. Hrólfur gamli hallaði sér upp í setbekkinn, tu' hann hafði gert selsteikinni verðug skil. Hon- Uiu var ombrugt. En skapið var í harla góðu ‘agi- Undanfarið höfðu selir verið að lóna innan Jarðar. Hann hafði gert nokkra þeirra höfð- Ulu styttri — átti fallega bjóra á þönum. Nú ^Jtlaði hann að láta matinn sjatna, dóla síðan u ahekktunni út i fjörð. Hann dreymdi svo mat- aHega í nótt að ætla mætti, að hann gómaði 'appafeng. Állt' í einu kvað við skothvellur. Hrólfur gamli hrökk við og æddi á fætur lr>eð hroðalegum munnsöfnuði. Voru djöfulsins ' lahagerpi komin út á fjörð og farnir að fæla Hdinn? Það var þá ekki svo gott, að það bæri °kkurn árangur, þótt þeir bölvaðir klaufar fíeru eitthvað að freta. Þó að hann væri orðinn °Uúinn, þorði hann að bjóða þessum ungu •'Pólurokkum byrginn í skotfimi. — En hér ( °rmaði hann, eins og landeyða. Hrólfur gamli greip stafinn sinn og leitaði 1 ^ l,gHi í sjóhúsinu hékk byssan hans, þýzk uð * <JVUa, girnilegasta vopn, fægð og snurfuns- i • Hrólfur gamli spennti á sig skotbelti, stakk í a nokkrum hlöðnum hylkjum og þreif byss- Ua- Þannig vígbúinn haltraði hann niður hl'.Vggjuna. V'KlN G u R Þá kvað við annar skothvellur, mun þyngri en áður. Hrólfur, gamli nam skyndilega staðar. Hver fjandinn var á seiði? Var verið að hernema landið? Það var svo sem viðbúið. Ekki skorti þessa útlenzku afglapa ótuktarskapinn: Þeir drápu menn á sama hátt og hann banaði sel- bjálfum, — þó með þeim reginmismun, að þeir hirtu ekki um að notfæra sér skinnin og átuna. Nokkrir menn höfðu safnazt saman á sjónar- hól skammt frá. Þeir kölluðu til Hrólfs gamla hvað um var að vera: Stórt, þunglamalegt flutningaskip hafði leit- að inn að landinu. Það var mjög sigið í sjó. Geysimikill bryndreki kom æðandi á eftir lcaup- farinu og sendi því þýðingarmiklar kveðjur. „Það eru Englar. Það eru Englar. Þeir ráða öllu á höfunum", kallaði Hrólfur gamli og fór að kjaga upp hólinn. „En livað er þýzkarinn að meina að láta taka sig svona eins og fífl — eins og fífl. Gat ekki andskotinn laumast fram hjá heivítinu án þess að láta sjá sig . . . “. Hrólfur gamli tók andköf af mæði. Flutningaskipið stöðvaði vélarnai". Vígdrek- inn geystist nokkra hringi kring um það. Hann var glæsilegur, gnæfði yfir andstæðinginn í tröllauknum myndugleik. Svo hægði hann ferð- ina og beið, eins og blóðþyrst rándýr, sem leggst fram á hrammana malandi af ánægju yfir dauðadæmdri bráð. Klukkutíma seinna fór herskipið af stað, seig hægt áfram skamrnt frá flutningaskiþinu. Allt i einu brá fyrir eldblossa. Svo kom langdregin druna. Fallbyssuskotin komu í reglubundinni runu, dynkirnir bergmáluðu í fjöllunum, lausai' rúður glömruðu í gluggum, hurðir hrikktu á hjörum. Konur báðu fyrir sér. Og á flutningaskipinu steig upp þykkur reykjarmökkur og flöktandi eldtungur. Það hafði verið skotið í bál. Og bryndrekinn tók á rás austur í haf. Sjávarfalliö flutti brennandi rekaldið i átt- ina til lands. Nokkrir menn héldu fram á 171
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.