Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Síða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Síða 42
Togarinn Jörundur. £kip Mlat Ýmsir lesendur Víkings hafa látið þá ósk í Ijósi, að blaðið birti fram- vegis og að staðaldri greinilegar frásagnir af nýjungum á sviði skipasmíða og véltækni. Blaðið hefur akveðið að verða við þessu, eftir því sem rúm þess leyfir. Hefur það að vísu flutt ýmislegt áður um þetta efni, en nú verður það tekið upp sem fastur þáttur í hverju liefti. Jörundur Dieseltogarinn Jörundur, sem í byggingu er í Skipasmíðastöð Brook Marine, Ltd. í Lowe- staft, er athyglisverður fyrir margra hluta sakir. Aluminiumblanda (Noral 515 og Noral 655) er notuð í klæðningu og skiljur í fiskilestum, sem einnig eru kældar. í skipinu er lýsisbræðsla, sem á að geta af- kastað ca. 20 smál. af lýsi í túr. Einnig er í skipinu stærsta togvinda, sem enn hefur verið sett í skip. Jörundur er stærsta skip, sem byggt hefur verið í Lowestoft. Eigandi er Guðmundur Jörundsson. Aðalmál skipsins eru: þeir töldu sér skylt, húsbænda sinna vegna, að reyna að koma í veg fyrir að stöðvarnar yrðu gerðar gagnsminni en efni standa til, eins og í þessu síðasta tilfelli. Togaraloftskeylamaður. Mesta lengd 167 fet, kjöllengd 150 fet, breidd 28 fet, stærð 470 tons (gross reg.). Stærð lestar 12000 rúmfet, vélaafl 950 b.h.p., ganghraði 12 sjómílur. Mirrlees dieselvél 950 b.h.p. er í skipinu, dríf- ur hún skrúfuna gegnum 2—11 niðurfærslu- ,,gear“. Meðal snúningshraði skrúfu í fullri keyrslu er 147 snúningar á mínútu Hjálparmótorar eru þrír: 225 b.h.p. mótor, tengdur við Vickers V. S. G. vökvadælu fyrir togvinduna. Þessi mótor drífur einnig 50 kw. 110 volta rafal. 88 b.h.p. mótor, sem drífur 50 kw. rafal. 44 b.h.p. hjálp- armótor, tengdur við loftþjöppu, dælu og 5 kw. rafal. Togvindan er af Robertson Artic gerð, með tveimur vindukeflum, sem hvort tekur 1200 faðma af 3“ vír. I lýsisbræðslunni er skilvinda og rafmagnsdæla, til losunar á á lýsi í höfn. Vélar hafa verið settar í skipið til framleiðslu á fiskimjöli. Afköst þeirra eru um 10 smál. af mjöli á 24 klukkutímum. 1B2 V I K I N G L) R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.