Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Side 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Side 45
Togari í smiðum í Lowestoft. Lestarrúm verða klædd. aluminium. og matsvein, og 5 herbergi fyrir háseta og drengi. Einnig er þar borðstofa undirmanna og kæligeymsla fyrir matvæli. Tvö stór hylki (Deep tanks) eru í skipinu astluð til flutnings á sérstökum olíum, annað framan við forlest, sem tekur nálega 72,5 tons, og hitt, sem tekur nálega 128 tons, er miðskips, milli lesta. Þessi hylki verða einnig notuð undir sjóballest. Atlas frystivélar eru í skipinu og halda þær h-23° celsius hita í lestunum. „Don- kin“ rafmagns-vökva stýrisvél. Aðalmál: Mesta lengd 58,1 m., kjöllengd 55,0 m., breidd 9,0 m., dýpt 3,8 m., djúprista (sumar fríborð) 3,77 m., Rými fullhlaðið 685 tons, meðal gang- hraði 12,5 sjómílur. Á skjólþilfari eru 10 litlar lúkur og 4 raf- magnskranar, sem hver um sig hefur 1 tons lyftiorku. Auk kælilestanna, sem eru 32,251 rúmfet samanlagðar að stærð, er lítil lest fyrir framan forlest ætluð til flutnings á ókældum vörum. Aðalvél skipsins er Nohab diesel, byggð af Nydqvist og Hólm, tvígengis, snavend, sex strokka. Strokkvídd er 345 mm. og slaglengd er 580 mm. Er vélin gengur með 260 s.p.m. gef- ur hún 900 vinnuhestöfl. Rafmagn fyrir losunarkrana, frystivélar, dæl- ur og ljós, fæst frá þremur 60 kw. röflum. Þijtt. Vmíslegt Islenzkt varöskip er nú í smíðum í Aalborg skipasmíðastöðinni í Danmörku, fyrir Skipaút- gerð ríkisins, Reykjavík. Skipið verður 185 feta langt og í því verða tveir 8 strokka Crossley Dieselmótorar, samtals 3,200—3,500 hestöfl. Hraði er áætlaður 17 sjómílur. • Japanir byggja skip. Samningur hefur verið gerður milli Mitsubs- bishi Jukogyo, K. K. í Tokio, og ríkisstjórnar Fillippseyja, um byggingu þriggja 10.000 smál. farþega- og vöruflutningaskipa, sem eiga að ganga 17 sjómílur. • Diesel-togarar. Nú er verið að breyta togaranum „Fairfree“ úr gufu- í dieseltogara, með innsetningu tveggja Mirrlees dieselmótóra, sem hvor er 486 h.ö. með 300 snúningum á mínútu. Togari þessi er upphaflega byggður sem tilraunaskip. Hann tekur vörpuna inn yfir skutinn. • Skipasmíðastöð Richard Dunston & Co. er að byggja tvo 125 feta langa togara fyrir St. Andrews Steam Fishing Co., í Hull. Aðalvél í hvoru skipi er 7 strokka Mirrlees mótor 567 h.a. með 200 s.p.m. 225 h.a. mótor með 500 s.p.m. er í hvoru skipi, til að drífa þrýsti-vökvadælu fyrir togvinduna. Vélstjórar rafmagnsvéla. í Noregi — Osló og víðar — hafa verið haldin sérstök námskeið fyrir vélstjóra við rafmagns- vélar, til að mæta aukinni eftirspurn raffræði- lega lærðra manna á kaupskipin. Talið er að árið 1952 muni norski kaupskipaflotinn telja 626 mótorskip, sem flest muni hafa raffræðing um borð, og muni þurfa um 800 menn til að full- nægja eftirspurninni. Áætlað er, að hægt verði að útskrifa 125 rétt- indamenn á ári, sem allir hafi að baki 5 ára vinnu í rafmagnsiðnaði, auk 12 mánaða til sjós og 10 mánaða fagskólanáms. v I K I N □ U R 1B5

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.