Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Blaðsíða 50
Kunningi íslenzlcra fiskimanna, þorskurinn. við þann gráa!“ Þessu tauti Samúels svaraði enginn, og heyrðist það þo um allt skipið. Var nú róið áfram áleiðis til lands um nótt- ina. Er komið var að dögun, voru þeir staddir á að gizka tvær sjómílur vestur af Sléttanesi. Fram að þessu hafði ekki bærst hár á höfði. Nú fór að leggja vindkul af Gerðhamradal og Skagahlíðum. Þá segir Gísli: „Nú skulum við setja upp framseglið og láta líða úr lófum, fá okkur kaffisopa og matarbita“. Var þetta gert. Áður en menn höfðu lokið við að matazt, skell- ur snörp vindroka í seglið, án þess að menn yrðu hennar varir fyrri, því landskuggi var mikill af hlíðinni. Vindþota þessi var svo sterk, að skipið hentist á stjórnborðskeipa, svo að inn féll sjór, en þá bilar bakborðs-höfuðbandið, og siglutréð með segli fauk fyrir borð. Menn hentu frá sér því, sem þeir héldu á og ruku til að innbyrða segl og mastur. Segir Gísli mönnum sínum að taka aftursigluna og setja hana við hálsþóttuna. — „Við notum ekki stærra segl en rifað afturseglið“, bætti hann við. Varð það orð og að sönnu, því nú skall þegar á norð- austan rok svo magnað, að allrar aðgæzlu þurfti við. Þegar þeir voru að sigla inn með hlíðinni, sneri Gísli sér að Samúel og spurði, hvort hann vildi nú ekki vera kominn til þeirra Dýrfirð- inga, sem væru væntanlega að innbyrða þann gráa. Samúel svaraði þessu engu, en sumir hinna hentu gaman að. Eftir stutta stund lentu Lokin- hamrabræður með heilu og höldnu á Pollum, en svo heitir lendingarstaðurinn í Lokinhömr- um. Af Dýrfirðingunum er það að segja, að skip þeirra lágu öll fyrir stjóra er veðrið skall á. Mýraskipið náði undir Svalvogahlíð, utanvert við Dalsdal, að áliðnum degi. Lá það þar fyrir stjóra næstu nótt og fram að miðaftni daginn eftir; þá slotaði veðrinu og komust þeir Mýra- menn heim til sín um kvöldið. Hin skipin tvö komust í mynni Arnarfjarðar, lögðust þar fyrir stjóra og lágu í þrjú dægur. Þá náðu þau landi í Lokinhömrum. Mátti það ekki seinna vera, því mjög var af mönnum dregið af vosbúð og kulda. Fjórir menn af skipum þessum voru svo þjakaðir orðnir, að það varð að bera þá til bæjar. Tveimur stundum eftir að þeir Lokin- hamrabræður lentu, hafði vindstaðan breytzt á þann veg, að hún varð austlægari og því inn- stæðari. Eftir það gat ekkert skip náð landi í Lokinhömrum sakir roks og brims. Þetta mun Gísli hafa séð fyrir, og því horfið svo snemma af miðum sem hann gerði. 19D VÍ KIN □ U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.