Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Síða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Síða 61
ENDURMINNINGAR Asmunáar Asmundssonar / ÞESSU blaði hefst ágrip af ævi Ásmundar Ásmundssonar skipasmiðs í Hnífs- dal. Hafði hann sjálfur ritað niður endurminningar sínar um fyrri hluta ævinnar, en elcki lokið því er hann lézt. Asmundur var Borgfirðingur að ætt, fæddur 1859, lærði bátasmíðar hjá Brynjólfi skipasmið í Engey, fluttist vestur í Hnífsdal árið 1896 og átti þar síðan heima til æviloka, 1936. Ásmundur var að ýmsu leyti merkilegur maður og kemur allverulega við sögu vélbátaútgerðarinnar á fyrstu árum hennar, þar eð hann smiðaði fyrstu bátana, sem smíðaðir voru sérstaklega undir mótorvélar hér á landi. Er ýmsan fróðleilc að finna í minningablöðum Ásmundar, og því vert að halda þeim til haga. I. í Neðranesi í Stafholtstungum í Myrasýslu, kjó á fyrri hluta 19. aldar maður, sem Helgi hét, Jónsson; kona hans hét Katrín, ég man ekki hvers dóttir hún var. Þau áttu mörg börn, Ás- mund, Jón, Guðmund, Hróðnýju, Sigurlaugu, Jórunni Margréti, Guðrúnu og allmörg fleiri, sem dóu ung. Á bænum var vinnukona, Ragn- heiður Davíðsdóttir að nafni. Um þær mundir, sem Ásmundur var 18 ára, varð stúlka þessi þunguð af hans völdum. Þótti föður hans þetta mJög slæmt, og var stúlkan látin fara burt af ''einailinu og á bæ þann, sem hét Svartagil. Hann ?r í Norðurárdal. Þar fæddist krói þessi, sem j skírninni hlaut nafnið Ásmundur. Er það sá 111111 sami, sem þessar endurminningar ritar. Á Svartagili fékk ég að vera fyrsta ár ævi mmnar, en lengur ekki. Þaðan var ég fluttur nð Þingnesi í Bæjarsveit. Þar átti ég heima í og leið mér þar mjög vel. Húsbóndi minn Jóhann, kona hans Guðrún Ásmundsdóttir, kona. Hún var mér eitthvað skyld. Þegar eg var 9 ára dó Jóhann, svo ég varð að fara Psðan. Þá var ég um skeið hjá fólki mínu á eðranesi og átti þar góða vist, en eftir stuttan *ma var ég fluttur þaðan; þar var svo margt ^rir af börnum. Fluttist ég nú að Hamraend- jjm, næsta bæ við Nes, gat ég þá oft fundið °*ur minn og frændfólk. Húsbóndi minn hét aðmundur Jónsson, en húsmóðir Guðrún Gísla- °ttir. Voru þau ágætis hjón og heimilið hið 'h a' ^eið m®r Þar 1 a^a staði vel. Þau hjón a u tvær dætur. Hét önnur Sigríður. Hún var aiciur við mig. Hin, sem var nokkru eldri, hét e ga; góðar stúlkur báðar. ^að mun hafa verið í um það bil fjögur ár, em allt lék í lyndi og ég var í bezta gengi með V ' K l n G u R barnshyggjur mínar. En þá syrti að og fékk ég síðan að kenna á því, að allt er í heiminum hverfult. Fyrst dó Helgi afi minn, sem mér var orðinn mjög kær, því hann var mér ákaf- lega góður. Litlu síðar missti ég einnig föður minn, og var mér það mikill söknuður, því hann hafði reynzt mér góður faðir. Man ég vel, að ég grét mikið, er ég fékk þá harmafrétt, að Ásmundur Ásmundsson. hann væri dáinn. Var mér þá lofað öllu, sem mér gat til huggunar orðið. Fyrst og fremst lofaði minn góði húsbóndi því, að ganga mér í föður stað, og er víst, að hann hefði efnt það vel og trúlega, enda gerði hann það þann stutta tíma, sem ég átti eftir að njóta hans. En sjald- an er ein báran stök. Þegar ég var tólf ára, var ég einnig sviftur þessum fóstra mínum og nýja föður. Það bar að með þeim hætti, að skip 2D1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.