Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 67
<T IN NI himininn. Ókunnur maöur lcom að og virti fyrir sér drenginn, sem starði á kvöldroðann sem dáleiddur væri. — Þetta er dásamleg sjón, sagði ókunni maðurinn. Já, sagði drengurinn af sannfæringu og hafði ekki augun af eldbjarmanum. Ég held að þú verðir skáld, drengur minn, þú virðist svo hrifinn af náttúrufegurðinni. Horfirðu oft á kvöldroðann? Kvöldroðann, sagði drengurinn fyrirlitlega. Það er skólahúsið, sem er að brenna! Halli (tíu ára): Hver voru Róineó og Júlía? FaSirinn: Hvað er þetta, veiztu það elcki? Lærið iúð ekki biblíusögur í skólanum? ★ Hershöfðingi nokkur liafð.i misst annan fótinn °g gekk á tréfæti. í orustu einni kom kúla í tréfótinn °g eyðilagði hann. Þá sagði hershöfðinginn: — Bölvaðir þorskarnir! Alltaf eru þeir jafn I'eimskir. Þeir vita víst ekki, að ég lief þrjá vara- lætur undir skrifhorðinu mínu. ★ Tveir málaflutningsmenn hittust á förnum vegi °g tóku tai saman. Heldurðu að tímarnir fari nú ekki eitthvað að þatna? sagði annar. Jú, það er ég sannfærðiir um. Ég hef þegar l'aft átta þrotabú til meðferðar í vetur, en ekki nema þt'jú í fyrra. ★ Sigurður sat inni á veitingahúsi og hafði pantað mat, en hafði ekki séð þjóninn aftur. Hann var orð- “hi óþolinmóður, kallaði á annan þjón og segir: Hvernig er það! Ætli þjónninn hafi gleyml hiér? — Augnablik, ég skal athuga málið. ^könimu síðar kom þjónninn til hans og segir: " Afsakið, herra minn, eruð þér ekki maðurinn 1|(íþ svínslappirnar og kálhausinn? ★ I ^að var i Noregi. Prófastur nokkur hafði efnt til vV°j(iboðs. Til hægri handar prófasti sat prests- kk.ia, sem nýlega hafði misst manninn sinn, en á ‘Ostri hlið trúboðáfrú, og var maður Iiennar á trú- 3°ðsferðalagi suður í Ivongo. því að prófastur var stundum dálítið viðutan 0g þvkkti auk þess konurnar lítið, gleymdi liann því V I K I N B U R Hann notar enga smápensla við starf sitt i dag, málar- inn sá arna. fljóíl, hvor þeirra var prestsekkjan og hvor pró- fastsfrúin. Það var mjög hiýtt í stofunni, og loks sagði prests- ekkjan: Mikill hlessaður hiti er þelta. Prófast minnti endilega að það væri trúhoðafrú- in, sem gerði þessa athugasemd, og svaraði um hæl: Heitaja er nú samt þar, sem maðurinn yðar er núna! Það leið yfir vesaiings ekkjuna. ★ Frægur prófessor í læknisfræði liafði árum saman skipt við Bill slátrara á horninu á F-stræti, og líkað þau skipti ágætlega. Bill var dálítið einfaldur, en ákaflega samvizkusamur og seldi ekki nema fyrsta flokks kjöt. Dag nokkurn kom Bill lil prófessorsins og óskaði læknisskoðunar. Prófessorinn tók því vel og skoðaði Bill rækilega. Að skoðun lokinni sagði hann: Þér eruð stálhraustur. Ágætl, svaraði Bill, greiddi ríflega fyrir skoð- unina og fór. Tveini mánuðum síðar kom liann aftur í sömu erindum. Að þeirri skoðun lokinni sagði prófessorinn: Ef nolckuð er, þá virðist þér ennþá hraustlegri en áður. Hafið þér kennt yður einhvers meins? Nei, aldrei. En mér fannst ég verða að lofa yður að þéna ofurlítið á mér, því að þér hafið verið mér svo tryggur viðskiptavinur. ★ Kona nokkur missti mann sinn, og var að vonum mjög sorgbitin yfir fráfalli hans. Hún ákvað að reisa honum legstein og krafðist þess, að á hann yrði letrað: Hvíl þú í friði þangað til við finnumst aftur. 2B7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.