Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 73
Rústirnar í Brattahlíð, þar sem Eiríkur rauði bjó. °g skógi vaxnar hlíðar. Er þar á sumum stöð- um gott undir bú. Súðarleiðangurinn. — Og nú hefur verið stofnað félag til út- gerðar við Grænland. — Já. „TJtvegur h.f.“, sem stofnaður var nú 1 yor, hefur undirbúið leiðangur á Grænlands- mið. Vegna þess hve undirbúningstíminn var ftaumur, höfum við orðið helzt til seinir fyrir að þessu sinni, en þó gerum við okkur vonir Urn það, að nokkur reynsla fáist nú í sumar, sem dýrmæt geti orðið í framtíðinni. Hve mikið er hlutafé félagsins? — Hlutaféð er 750 þús. kr. Ríkið er stærsti hluthafinn. Hefur það lagt Súðina fram sem hlutafé sitt í fyrirtækið. — Hvernig er stjórn „Útvegs“ skipuð? 7- Hana skipa fimm menn: Gunnlaugur ,iem skrifstofustjóri, Davíð Ólafsson fiski- malastjóri, Erling Ellingsen flugmálastjóri, V'^IN G u R Steindór Hjaltlín útgerðarmaður og Jón Kjart- ansson framkvæmdastjóri. Varamenn í stjórn: Óskar Jónsson forstjóri, Hafnarfirði, Arnór Guðmundsson skrifstofustjóri Fiskifélagsins og Þorvarður Kjerúlf fulltrúi. Framkvæmdastjóri „Útvegs h.f.“ er Jóhannes Elíasson lögfræð- ingur. — Þið hafið að sjálfsögðu orðið að sækja um leyfi hjá Grænlandsstjórn? — Já, til þess að hafa samband við land og frelsi til að athafna sig innan landhelgi þurfti leyfi Grænlandsstjórnar. Hans Hetoft, forsæt- isráðherra Dana, sem Grænlandsmál heyra und- ir, svo og Grænlandsstjórn, hafa sýnt „Útvegi h.f.“ fulla vinsemd. Reyndust þeir aðilar sam- vinnuþýðir, og leyfðu hinum íslenzka leiðangri að hafa afnot af þrem höfnum á allgóðum og hentugum stöðum. Nyrzta höfnin er Tovqusak, og er líklegt, að hún verði mest notuð þegar fram á sumarið kemur, því að þá er þar nyrðra mestur fiskur. AUmiklu sunnar er Færeyinga- 213
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.