Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Qupperneq 76
Frá Angmagssalik á Austur-Grænlandi. höfn, sem opin er öllum þjóðum. Syðsta höfn- in, sem „Útvegur h.f.“ fékk leyfi til að nota, heitir Ravn-Storö. Mun hún í framtíðinni verða einkar hentug að vorinu og framan af sumri, meðan fiskur er mestur þar suðurfrá. — Hvenær er beztur veiðitími á Grænlands- miðum? — Að sjálfsögðu er bezt að veiða þar að sumrinu, meðan bjartur er dagur og íslaust við ströndina. Talið er, að heppilegt sé að hefja þar veiðar í lok maímánaðar eða byrjun júní. Veið- ar eru þar síðan stundaðar fram undir septem- berlok. — Álítið þið Súðina hentugt móðurskip í svona leiðangur? — Hún er það að mörgu leyti. Kemur þar einkum til, að hún hefur kælirúm til geymslu á beitusíld og matvælum, rúmgóðar íbúðir fyrir skipshöfn og verkafólk og nægilegt rúm fyrir lifrarbræðslu. Um borð í henni er einnig allgóð aðstaða til fiskaðgerðar. Helzti ókostur Súðar- innár er sá, að hún er kolaskip, sem þarf mikið eldsneyti, og er að því leyti nokkuð dýr í rekstri. Hefur því verið ákveðið, að láta hana sem mest liggja á höfnum inni, enda mun það gerlegt, því skammt er að leita aflans. — Hvað verður flotinn stór að þessu sinni. — Það verða sennilega 5—8 bátar, 30 til 100 smálestir að stærð, ennfremur nokkrir trillubát- ar. Bátar þessir eru víðs vegar að af landinu. Höfum við lagt á það nokkra áherzlu, að fá báta úr öllum landsfjórðungum, því gott ætti að vera fyrir sjómenn víðs vegar um land, að fá reynslu af veiðum þessum. Getur það komið sér vel, ef framhald verður á Grænlandsveiðum, eins og við gerum fastlega ráð fyrir. — Hvernig verður fyrirkomulag leiðangurs- ins í megindráttum ? — í Súðinni verða byrgðir handa leiðangrin- um, þar á meðal mánaðarforði af beitu, íslenzkri síld. Síðar, eftir að síldveiði er hafin fyrir Norðurlandi, er ætlunin að senda til Grænlands skip með frysta síld og aðrar nauðsynjar, kol salt og matvæli. Svo er til ætlazt, að hinir stóru bátar verði í útilegu, beiti, geri að fiskinum og salti sjálfir, en losi í Súðina,'er þeir hafa fyllt sig. Verði afli mikill, mun fiskur einnig geymdur í landi. Trillubátarnir munu róa frá Súðinni, þar verður beitt, gert að fiskinum og hann saltaður. Skipin munu fyrst og fremst veiða með línu, og allur fiskur verður að þessu sinni saltaður. I leiðangrinum taka sennilega þátt yfir 100 manns. Leiðangursstjóri verður Steindór Hjaltalín. Loks er í athugun, einkum ef erfitt reynist að láta trillurnar róa úr höfn, þar sem Súðin verður látin liggja, að senda til 216 V I K I N □ U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.