Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1953, Qupperneq 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1953, Qupperneq 1
SJÓMAIMNABLAÐIÐ U I K 1 H 6 U R ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XV. árg-. 5. tbl. Reykjavík, maí 1953 Blað sjómannastéttarinnar Flestar eSa allar þær þjó'ðir, sem að nokkru ráði stunda farmennsku og fiskiveiðar, gefa út blöð og tímarit helguxS sjómannastéttinni og málefnum hennar. Sakir fjölmennis flestra þessara þjóða, er þeim kleift að gefa út mörg sjómannablö'8, og leiðir þá af sjálfu sér, að þau leggja álierzlu á mismunandi atriði, skipta að verulegu leyti með sér verkum. í fyrsta lagi eru frœðirit varðandi sjávarútveginn. Þar eru meðal annars birtar ýmsar hagfrœðilegar upplýsingar, svo og ritað af fagmönnum um nýjungar og vísindalegar tilraunir varðandi þennan atvinnuveg. t öðru lagi eru fagblöð stéttarinnar, t. d. sérrit skipstjórnarmanna, vélstjóra, loftskeytamanna o. s. frv. I slíkum ritum eru málin einatt rœdd á faglegum og frœðilegum grundvelli, þar birtast ritgerðir og frœðandi greinar, sem snerta sérstaklega þá starfsgrein, sem hlut á að máli, en eiga ekki verulegt erindi út fyrir þann hóp. I þriðja lagi eru víða erlendis gefin út alþýðleg skemmti- blöð, sérstaklega œtluð sjómónnum, með sögum, greinum og myndum frá störfunum á hafinu. /Va slík blöð oft mikilli útbreiðslu, einnig meðal fólks í landi, enda má fullyrða, að þau hafa töluverðu hlutverki að gegna. Þau geta stóraukið skilning almennings á sjómannalífinu og stuðlað að auknu áliti og virðingu stéttarinnar. Og þau geta einnig Zaðað unga og efnilega menn til að ganga undir merki hinnar hörðu en karlmannlegu lífsbaráttu, sem háð er á sjónum, en slíks virðist full þörf nú á tímiim, þegar straumurinn liggur frá framleiðslunni og inn í buSirnar eða skrifstofurnar, þar sem afkomuöryggi er meira og minna þarf fyrir lífinu að hafa. Sakir fámennis íslenzku þjóðarinnar hefur ekki reynzt kleift eða hagkvœmt að gefa út sérstök blöð til að sinna þessum verkefnum hverju um sig. Sjómannablaðinu Víkingi var frá upphafi œtlað að sameina eftir föngum flutning faglegra og frœðilegra greina um málefni sjávarútvegsins og flutning alþýðlegs skemmtiefnis, sem þó vœri einkum tengt sjómannastétt- inni. Þetta er hvorttveggja í senn styrkur blaSsins og veila. Af þessum sökum hefur blaSiS orSiS fjölbreyttara og öSlast stœrri lesendahóp en ella mundi, en þá er einnig hætt viS hinu, aS lesendur meS ólíkan smekk dæmi misjafnlega um hiS blandaSa efni. Sá, sem kaupir blaSiS fyrst og fremst sem skemmtiblaS, lítur þá óhýru auga til þess, hve mikiS af rúmi blaSsins fer undir greinar um faglegu málin, hagsmunamál sjómanna og almenn landsmál. Hinn, sem hefur áhuga á þessum efnum, sem síSast voru talin, telur aftur á móti, aS of mikiS birtist af, aS hans dómi, ómerkilegum sögum, gildislitlum skrítlum og öSrum samtíningi. Af þessum sökum er þaS von- laust, aS búast viS aS öllum líki allt, sem flýtur meS í blaSi meS svona blönduSu efni. En þessu V í K I N □ U R 95

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.