Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1953, Blaðsíða 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1953, Blaðsíða 26
og gegmun krónur trjánna mátti greina glæsilega fram- hli'S geSveikrnhælisins. Umhverfið hafði slík irppörfandi áhrif á Georg, aS honum þótti leitt, aS á þessari af- viku stöS sást engin manneskja til aS taka tali. Einmitt í þessu hili birtist virðulegur herramaður á stöSvarpallinum. Sá nýkomni var með afbrigSum stæðilegur maður, látlaust búinn morgun.slopp, brúnum stígvélum og regn- kápu. Hann hélt á pípuhatti, og niður í hann stakk hann hinni höndinni í sífellu, tók hana síðan upp og veifaði henni með undarlegum tilburðiun til hægri og vinstri. Hann kinkaði svo elskulega kolli til Georgs, að hann afréð að ávarpa manninn, þótt honum þætti búningur hans allundarlegur. Þegar allt kemur til alls, hugsaði hann, skapa fötin ekki manninn, og eftir brosi mannsins aS dæma, sló kærleiksríkt hjarta undir þess- um gul- rauðröndótta morgunslopp. „Go-go-go-gott ve-ve-veSur“ sagSi hann. „GleSur mig, að vSur líkar það“ sagði sá ókunni. „Eg pantaSi það sérstaklega“. Georg furðaði sig ofurlítið á þessari athugasemd, en hann lét ekki á því bera. „Ma-ma-ma-mætti ég spu-spu-spyrja hv-hv-hvaS þér eruð að ge-ge-ge-gera?“ „Gera?“ „Me-me-me-meS þe-þe-þe-þennan ha-ha-ha-hatt 1“ „Ó, meS hattinn? Ég sé hvað þér meiniS. Bara aS kasta ölmusu til fjöldans", svaraSi maSurinn, dýfSi höndinni enn einu sinni í hattinn og veifaSi lienni ör- látlega. „Helvíti leiSinlegt, en þess er krafist af manni í minni stöSu. Sannleikurinn er sá“, sagSi hann, tók undir handlegginn á Georg og hvíslaSi í trúnaSartón, „aS ég er Abessyníukeisari. Þetta er höllin mín þama“, sagSi hann og benti .milli trjánna. „LátiS það ekki fara lengra. Það er ekki meiningin, að þaS sé opinbert“. Georg brosti heldur vesældarlega, er liann reyndi aS draga til sín handlegginn, en félagi hans vildi ekki heyra slíkt. Hann virtist algerlega sammála Sliakespeare um það, að hafi maSur einusinni fundiS vin, skuli maS- ur halda í hann meS stáltöngum. Hann hélt Georg meS þesskonar tæki og leiddi hann út í afkima á pall- inum. Svo leit hann umhverfis sig og virtist án:egSur. „ViS erum loksins einir“ sagði hann. Þessa staSreynd hafði ungi maðurinn þogar gert sér ljósa, og hún olli honum ekki lítillar ógleði. Það eru fáir staSir í siSmenningunni eyðilegri en stöðvarpallur á lítilli sveitastöð. Það, sem Georg hefði helzt þurft á að halda í bili, var lögreglusveit með sverar kylfur, en hér var ekki svo mikið sem einn hund aS sjá. „Mig hefur lengi langaS til að tala við yður“ sagði sá ókunni kumpánlega. „E-e-e-er það V‘ sagSi Georg. „Já. Mig langar að heyra álit yðar á mannfómum“. Georg kvaS sér ekki geðjast að þeim. „Af hverju ekki V‘ spurSi hinn undrandi. Georg kvaS erfitt að útskýra það. Honum geðjaðist bara ekki að þeim. „Jæja, ég held yður skjátlist“, sagSi keisarinn. „Ég veit, að slík heimspekistefna er að ryðja sér til rúms, en ég hafna henni. Ég er á móti öllum nýtízkuskoð- unum. Mannfómir hafa alltaf veriS nógu góðar fyrir Abessyníukeisarana og þær em nógu góSar fyrir mig. VeriS svo vænn að ganga þama inn, gerið svo vel“. Hann benti á áhaldaskúr, sem þeir vora komnir að. Það var mýrk og óhugnanleg vistarvera, lyktandi mjög af olíu og smumingi, og að líkindum sízti staSur á jörSinni, sem Georg hefði kosið að loka sig inni í ásamt manni með svo framstæðar skoSanir. Hann liörf- aði aftur á bak. „Þér fyrst“, sagði hann. „Enga hrekki", sagði liinn tortrygginn. „Hre-hre-hrekki Y‘ „Já. Ekki ýta manni inn og loka dyranum og skvetta vatni á hann gegnum gluggann. Þetta hef ég orðiS aS þola áður“. „A-a-a-alls ekki“. „Rétt!“ sagði keisarinn. „Þér erað séntilmaður, og ég er séntilmaður. BáSir séntilmenn. HafiS þér hníf, annars? ViS þurfum að nota hníf“. „Nei. Engan hníf“. „0, jæja þá“, sagði keisarinn, „þá verðum við aS svipast um eftir einhverju öSra. Við kláram okkur einhvemveginn“. Og með þeirri rausn, sem honum sómdi, stráði hann enn einni handfylli af ölmusu og gekk síSan inn í skúrinn. Það var ekki drengskaparorð Georgs, sem aftraði honum frá að læsa hurSinni. ÞaS er varla til orð- heldnara fólk en viS Mullinerar, en ég neyðist til að viSurkenna, að hefði Georg fundiS lykilinn, myndi hann liafa læst án tafar. En með því hann fann engan lykil, varð hann að láta sér nægja aS skella aftur hurSinni. AS því búnu tók liann til fótanna sem mest hann mátti. Skarkali inni í skúmum benti til þess, aS keisarinn hefði flækt sig í skraninu. Georg notaSi sér forskotið, liann skauzt inn í lest- ina og faldi sig undir bekk. Þar kúrði liann. titrandi. Sem snöggvast hélt hann, aS vinurinn hefði komizt á slóS hans, því að klefa- dyrnar voru opnaðar og kaldur gustur lék um hann. En þegar liann gáSi fram á gólfið, sá hann kvenökla. Georg varð afar feginn. en hann var þrátt fyrir það blygSunarsemin sjálf og gleymdi ekki kurteisinni. Hann lokaði augunum. Rödd tók til máls: „Burðarkarl!“ „Já, frú V‘ „Hvaða gauragangur var þama úti V‘ „Sjúklingnr slapp út af hælinu, frú“. „Urottinn minn dýri!“ Nii fór lestin af stað; Georg heyrSi kvenmanninn setjast og því næst skrjáf í pappír. Georg hafði aldrei fyrr ferðast undir sæti í jám- brautarklefa. og enda þótt hann tilheyrSi ungu kyn- slóðinni, sem talin er nýungagjörn, langaði hann ekk- ert til þess nú. Hann ásetti sér að rísa upp, og þaS rneð lámarksumsvifum, því að þótt hann þekkti konur lítið, var honum ljóst, aS sem kyn höfðu þær til- hneygingu til að skelfast af aS sjá mcnn skríða fram undan sætum í klefum. Hann hóf hernaSaraðgerðir á því aS stinga út höfðinu og yfirlíta vígstöðuna. 12D VIKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.