Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1953, Qupperneq 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1953, Qupperneq 6
f ÍJr endurminningum STEFÁlMS J. LOÐIIiFJÖRÐ L----------------Z— Wctt á UéraÍAflca Framhald. Á annarsdagskvöld var svo farið á sjóinn, og var þá Viglundur orðinn frískm-. Var því öllum formannsvanda af mér létt í bráð. Leið nú tíminn með svipuðum hætti út júni og júlí. Við fiskuðum alltaf heldur vel. Víglundm var oftast við þá heilsu, að hann gat farið á sjóinn, en samt kom það fyrir við og við, að hann treysti sér ekki til að róa. Ég vil geta þess, að okkm samdi vel og myndaðist milli okkar vinátta. Hið sama var að segja mn okk- ur Þorstein. Okkm Hallgrími samdi líka vel; hann var alltaf glaðm og sí-syngjandi. Um miðjan ágúst fór fiskur að tregast, enda var- þá höfuðdagsstraumurinn að koma, en þá er bók- staflega ekki viðlit að eiga við linu út af Austfjörð- um. Þá fara öll ból hreinlega í kaf, þó að hvitalogn sé. Við vorum nú einnig orðnir beitulausir og beitu hvergi að fá. Það var þvi algert uppihald með róðra fram undir septemberbyrjmi. Þá fór að veiðast síld í lagnet, og var nú ekki beðið með að hefja róðrana á ný. En nú skipaði Víglundm svo fyrir, að ekki skyldi beita nema 10 bjóð. Mér þótti þetta skrítið, en sagði samt ekkert. Þegar við vorum rétt lausir við bryggjuna, kallar Víglundur til mín og segir: „Nú ætla ég að breyta til, og er ætlun mín að halda norður á Héraðsflóa. Ég. fór þangað nokkra róðra í september í fyxra og fiskaði vel. Það er að vísu nokkuð langt, á ekki stærri bát; hver róðm tekm á annan sólarhring“. „Þú um það, þótt þú farir norðm að Langanesi, þá er mér sama“, svara ég. Víglundm glottir og segir: „Nú langar mig til að biðja ykkur Þorstein að vera uppi norðm að Glett- inganesi. Þar tökum við Einar við, því mig langar til að komast á sömu slóðir norðaustm í flóanum og í fyrra“. „Gott og vel, þið farið niður, ég vek ykkur við Glettinganes“. Veðm var bjart og heiðskírt. Við Glettinganes vakti ég Víglund og Einar. Þegar ég var vakinn til að leggja, var byrjað að birta. Sá ég, er ég kom upp, að við vorum komnir djúpt í flóann, á að gizka 20 mílur í norðaustm af Glettinganesi. Þama fisk- uðum við vel, í fulla lestina, og var það allt ríga- þorskm, sást ekki undirmálsfiskm. Héldum við síð- an áfram að sækja þama norðm. Tíð var ágæt, og var það sjaldan að veður hamlaði. Við fengum dá- lítinn mdda stundum, en það kom aldrei að sök. Svo var það einn fimmtudag, að Víglundur er að draga, og tek ég þá eftir því, að hann er slappari við dráttinn en hann var vanm. Það var alltaf þungt að draga, bæði var djúpt og þungur undir- straumm. Ég spyr Víglund, hvort hann sé lasinn. Hann segir það ekki vera mikið, en þó sé einhver lympa í sér. Bað ég hann þá að fara niður og leggja sig, við gætum náð þvi inn, sem eftir væri af lín- unni, enda var hvítalogn og sléttm sjór. Hann hættir og fer niðm, og sé ég það á honum, að hann er talsvert lasinn. Víglundur bærði ekki á sér alla leiðina í land, en þegar báturinn nam staðar við bryggjuna, kom hann upp og hélt heim í hús, án þess að segja eitt einasta orð. Við fleygðum upp fiskinum og tókum bjóðin. Fór ég svo heim, en þegar ég geng gegnum eldhúsið, heyri ég að kvenfólkið er að tala um það, að Víg- lundur sé víst allmikið lasinn, hann fari víst ekki á sjó í kvöld. Er ég hafði hvílt mig skamma stund, fæ ég boð frá Víglundi, að hann vilji finna mig. Fór ég til hans og sá þegar, að hann var veikur. Spurði hann mig, hvort ég vilji fara fyrir sig með línuna og af- beita hana, kvaðst ekki vilja að ég færi norður í flóa, þar eð sér virtist vindur vera að ganga i suðm. Ég tek lítið undir þetta, en segi að það sé sjálfsagt að afbeita línuna. „En hvar ég legg hana í sjóinn, því ræð ég“. Með það kvaddi ég Víglund og fór. Hélt ég síðan til Hallgríms og kveð hann til farar með okkm. Var hann fljótur til að vanda. Lögðum við síðan af stað. Logn var, þykkt loft og þoka niðm undir mið fjöll. Tungl var ekki, og nóttin mjög dimm. Spmði Þorsteinn mig, hvort ég ætlaði norð- m, kvaðst búast við að hann gerði storm á sunnan í þessa þoku. „Ég fer norðm, enda höfum við feng- ið sunnan rudda fyrri og gengið vel“. Bað ég Þor- stein og Hallgrím að vera uppi norðm að Glett- inganesi, og fara nógu djúpt norðm með víkunum, sökum þess, hve myrkrið væri mikið. Þorsteinn sagði, að ég mætti treysta þvi. Ég fer svo niðm, og VÍKIN G U R 226

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.