Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1954, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1954, Blaðsíða 15
Færeyskur árabátur, er Bergþór hefur smíðað með vasa- hníf sínum í lúkar á mótorbát. Bátur, segl og farviður er allt tálgað úr tré. Flaggstöng úr kopar. Bergþór hefur smíðað hana á frí- vaktinni og engin tæki notað önnur en þjöl. Haglega gerður rokkur úr kopar. Þennan fallega smiðis- grip hefur Bergþór smíðað með þjöl úti í sjó. Frönsk skonnorta, er Bergþór hefur tálgað með vasahníf sínum. Seglin eru, eins og skipið sjálft, tálguð úr tré. VIKIN B U R 141

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.