Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1954, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1954, Blaðsíða 27
Báturinn kominn á flot - út í brimgarftinn. Myndir þær, sem birtast á þessari opnu, eru frá Ingjaldssandi við utanverðan Önundarfjörð. par er brimasamt, og hafa íbúar þar, „Sandmenn", eins og þeir eru oftast nefndir, löngum orðið að glíma við ókyt.ran sjó og fengið marga skvettu, bæði við ýtingu og lendingu. — Þessar fjórar myndir eru teknar að haustlagi, þá er lagt er af stað í kaupstaðarferð til Flateyrar. — Myndirnar tók Helgi Guðmundsson. Komnir af stað. — Aðstoðarmenn við ýtingu vaða í land.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.