Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Side 11
Dt. Hans Selye
Er hægt að lækna elli?
Ef lifandi fruma er nærð,
hreinsuð og geymd í tilrauna-
glasi, þá skemmist hún hvorki
ne deyr, heldur skiptir sér og
Hfir áfram. Hún sigrast á dauð-
anum.
Líffræðingar voru kunnugir
þessari tegund ódauðleika, þegar
ég var læknisstúdent fyrir þrjá-
tíu árum síðan. Frumuvefir úr
rottum og kjúklingum, sem
fæddust á þeim tíma, eru ennþá
lifandi og við góða heilsu í til-
raunaglösum í dag. Á lífsmæli-
kvarða mannsins mundi þessi
vefur vera nærri þúsund ára
gamall. Enginn veit, hve mikið
maðurinn getur lengt líf sitt.
Síðan þessi forni vefur hóf líf
sitt hefur læknisfræðin sigi-azt
á hverjum sjúkdóminum á fætur
öðrum. Hún hefur nú safnað
saman þekkingarforða, sem mun,
að mínu áliti, verða grundvöll-
urinn að rannsóknum á orsökum
ellinnar. Ef hægt er að finna
þær orsakir, er engin læknis-
fræðileg ástæða til að álíta, að
það muni reynast vísindunum ó-
kleift að finna einhverja hent-
uga leið til að hægja rás ellinnar
eða jafnvel stöðva hana alveg.
Hér á eftir mun ég tala um
ellina sem sjúkdóm. Að öllum
líkindum er hægt að koma í veg
fyrir hana eða lækna hana, eins
og aðra sjúkdóma. Og þar sem
vefir mannslíkamans eru tækni-
lega séð ódauðlegir, má tala um
>,eðlilegt“ æviskeið mannlegrar
Veru sem hvern þann árafjölda,
sem læknavísindin geta gert það
að á hverjum tíma — sjötíu ár,
hundrað ár, tvö hundruð ár, eða
Jafnvel meir.
Fræðilega séð eru þessu engin
Efsta myndin: M/b Svala SU 7 á vcrtíð
vcstan Homafjarðar í janúar 1959.
JUyndin í miðju: M/b GuUver NS 12 á sigl-
lugai undan Hjörieifshöfða í febrú. 1960.
Neðsta myndin: M/b Ásgeir BE 281 á sigl-
ingu í Faxafióa, togarinn á leið tU Reykja-
vikur er ÞorkeU Máni. Myndin er tekin
vorið 1959.
::
VÍKINGUR
fe
51