Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Síða 23
Mynd þessi er af japönsku málverki, ogr hefir vakið verðskuld-
aða athygli fyrir það hve samsetningin er sérkennileg. Höf-
undurinn heitir Seiji Tohgoh, en listaverkið nefndir hann
„Villiblómin“.
írar stækka landhelgi sína.
Fishing News skýrrir frá því
að irska stjórnin hafi ákveðið
að breyta fiskveiðilandhelgi
sinni frá og með áramótum,
þannig að teknar verði upp
grunnlínur.
írar halda áfram þriggja
mílna landhelgi en þessi breyt-
ing hefur þó í för með sér
verulega stækkun fiskveiðiland-
hc-Iginnar vegna þess að áður
þræddi landhelgislinan strönd-
ina með öllum fjörðum og fló-
um.
Það eru írskir fiskimenn, sem
hafa knúið þessar breytingar
fiam. Þeir munu vera óánægðir
yfir því að þær ganga ekki i
gildi fyrr en um áramót, vegna
þess að helzta vertið þeirra er
fyrir áramót.
Það er staðreynd, að hárvöxt-
ur karlmanna hefur stöðugt
farið minnkandi, þar sem menn-
ingin eykst.
DasDmeraws derposel
Einer vierköpfigenFamilie in USA kosfet
die tagliche Erniihrong bei Venrenilung
Myndn er úr þýzka vlkuritinu
-FZ, og sýnir hvað dagsfæðl fyr-
h 4 manna fjölskyldu kostar í
Bandaríkjunum og hve mikinn
vinnutíma húsmóðirin þarf að
leggja fram við matártilbúning-
inn eftir þvi á hvaða stigi mat-
urinn er fyrlr hendi.
. Neðst í hominu til hægri:
Ótilreydd fæða, 4,70 doll. og
matartllbúningur 5 klst.
í miðið: Fæðan að nokkru
leyti tilreydd eða niðursoðin,
6,80 doll., vinnutími 3 klst.
Efst til vinstri: Tilbúinn nið-
ursoðinn matur 6,70 doll. og
vinnutimi við framreiðslu 1*4
klst.
Bílarnir fljúga.
Silvercross Airways, flugfélag-
ið, sem annast loftflutninga á
farartækjum yfir Ermasund,
skýrir frá metflutningi í sum-
ar: 14 000 bilar „flugu" yfir
sundið en það var 18% aukning
frá sumrinu áður, á sama tima.
Vel skreyttur og snyrtilegur
búðargluggi hefur mikið aðdrátt-
arafl fyrir væntanlegan kaup-
anda og ánægjuleg viðskipti.
British European Airways hafa
undirritað 30 millj. punda kaup-
samning á 24 nýjum farþega-
þotum af gerðinni Airco DH 21.
Ef til vill er ástin blind, en
hún ratar þó I myrkrl.
Myndin er úr matvörubúð, þar
sem stillt er út kjötvörum ásamt
ýmsum tegundum af fiski.
Radar-englarl
Það hefur nokkrum sinnrnn
komið fyrir á radar-skifum
hinna stóru ratsjám hemaðar-
tækninnar að fram koma óskýr-
anlegir blettir, sem ekki tekst
að útskýra hvað gæti verið, og
var þessu fyrirbrigði því gefið
nafnið „englamir". Um tíma
var talið að þessir flákar eða
blettir orsökuðust af veðurfræði-
legum fyrirbærum, en hraði
þeirra þótti of mikill er til kom,
að slíkt gæti staðizt.
Flugmálasérfræðingur, fugla-
fræðingur og veðurfræðingur
tilnefndir af brezku akademi-
unni til rannsóknar á þessu fyr-
irbrigði, hafa nú orðið sammála
um, að þessir „englar" séu far-
fuglar á ferðalagi. Styður það
einnig þá niðurstöðu oð þessi
fyrirbæri koma helzt fyrir I
marz og október. Farfuglamir
halda kyrm fyrir á daginn, er
þeir matazt og hvílast, en hefja
för sína að nýju þegar skyggir,
ef veðurskilyiði era fyrir hendi.
í Pittsburg safnaði dómari
saman 77 skömmustulegum öku-
níðingum, rak þá inn í kirkju
og þar urðu þeir að hlusta á
útfararræðu yfir manni, sem
ekið hafði verið yfir á götunni.
Á kirkjuhurð var eftirfarandi
áletran: — Þetta er leiðin til
friðar. Þetta er hlið himnaríkis.
Og fyrir neðan var festur lítill
miði, sem á stóð: Lokað yfir
sumarmánuðina.
Japan.
Japanir eru mestu fiskætur í
heimi. Fiskneyzla þeirra er um
3,5 únsur daglega á hvert
mannsbam.
Þeir eru lika mesta fiskveiðl-
þjóð heims, veiða 5,5 mlllj. tonn
árlega.
Útflutningur fiskafurða í Perú.
Samkvæmt „Commercial Fish-
eries Review" vora eftirtaldar
fiskafurðir fluttar út frá Perú
árið 1958:
Fiskimjöl ....... 105.777 lestir
Fískur, niöursoð-
inn eða frystur 30.058 —
Gúanó ............ 15.133 —
Ambur ............ 7.352. —
Fiskilýsi ......... 1.643 —
Hvallýsi .......... 1.695 —
Samtals verða þetta 161.658
lestir.
VlKINGUR 63