Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1962, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1962, Blaðsíða 10
Mansal og olíulindir Svíinn Jösse Skáning, sem bú- settur er í Aden, lýsir í eftir- farandi hrollvekiu — hvernig sumir arabahöfðingjar verða á einum dem marormilliónerar, þe'rar oh'a finnst í landi þeirra. TTnnlvsino-ar til S. Þ. bera með sér. að aldrei frá hví fvrir fvrri heirasstvriöld hafi vetrið eins mikið líf í hvítri þrælasölu eins o<r um eretur í grein þessari. Meðan olían strevmir upp úr g’lóðheitum sandinum, njóta nokkrir tugir arabískra sheika lífsins, sem ekki eiga sér hlið- stæð dæmi í heiminum frá því á dögum hinna tyrknesku sol- dána á miðöldunum. í*ví meiri auðæfi, sem falla þeim í skaut, því meiru eyða þeir í uppáhalds- hugðarefni sín — kvenfólk. Flestir smásheikar sem eru menntunarsnauðir og nánast siðlausir, hafa ekki minnsta á- huga fyrir umheiminum, nota hinn óhemju mikla auð sinn til þess að kaupa rándýra lúxus- bíla, sem margir eru svo skildir eftir í sandauðnunum, koma sér upp kvennabúrum með eigin- konum, hjákonum og ambáttum. Um tíma virtist svo, að verzl- un með ungar stúlkur og konur á sölutorgum þar eystra væri að fjara út, mest vegna þrýstings frá Sameinuðu þjóðunum, al- þjóðalögreglunni og félags- skapnum gegn hvítu mansali og fleiri samtökum, en fundir nýrra olíubrunna í hinni brenn- andi sandauðn, hleypti nýju fjöri í mansalið á ný. Sheikarn- ir og synir þeirra — og margur „höfðinginn" á iminnst 50—60 stykki, eiga nú næstum ótak- markaðan aðgang að dollurum og sterlingspundum. til kaupa á ungu kvenfólki og öðrum gæð- um lífsins. Þeir hafa ráð á að kaupa stúlkur frá næturklúbb- unum í Beirut og Kairo. Flest- ar eru þær franskar, seldar af vel skipulöcrðum frönskum man- sölum —eða þá að þeir kaupa* þær á opinberum þrælaunnboð- um, sem fara fram í mörgum hinna minni ríkja í Vestur-Asíu. Upplýsingar, sem borizt hafa til S. Þ. staðfesta, að aldreihafi, síðan fyrir fyrri heimsstyrjöl'd, verið eins fjörugt hvítt mansal eins og nú á sér stað. Margir hinna smærri ættar- höfðingja hafa yfir 5 milljónir sterlingspunda í árstekjur af olíunni, sem unnin er úr iðrum auðnarinnar og þeir sjá hvorki siðferðilega eða lagalegá athuga- vert við það að kaupa sér ungar stúlkur og flytja þær til staða hundruð mílna frá menningunni. í þeirra augum er kvenfólk sálarlaus dýr, sköpuð til þess eins að fullnægja manninum og meðhöndlast sem húsdýr. Þeir viðurkenna aðeins Allah og Saud konung, sem stjórnend- ur hins arabíska heims og fyr- irlíta umheiminn og siðmenn- ingu hans. Þegar þeir fyrrum girntust konu annars manns, kameldýr eða aðrar eigur hans, tóku þeir sér í hendur byssu eða sverð. — Nú geta þeir borg- að fyrir þetta og hafa meiri tíma til þess að njóta þess og skemmta sér. Frá því um aldamót hafa sheikarnir og fjölskyldur þeirra stjórnað ættflokkum sínum með járnhörðum aga og grimmd. — Sheikinn ákveður „réttarfar- ið“ og ræður lífi og dauða þegn- anna. Refsingar hans eru misk- unnarlausar; höndin er höggvin af vasaþjófum, tungan slitin úr þeim sem lýgur, augun brennd úr falsvitnum o. s. frv. Af tólf þrælum, sem fyrir skömmu reyndu að strjúka, voru níu hálshöggnir strax og þeir náðust, þrír voru teknir til op- inberrar aftöku. Duttlungar eins sheiks geta orsakað fjöldaaftökur saklauss fólks. — Hann getur heimtað VÍKINGUE Sá hvítklæddi er Imam Ahmed, kóngur í Jemen, sem komst til valda 1948, þegar faðir hans hafiði verið myrtur, og fleiri nákomnir og óskyldir lagt leið sína inn á önnur tilverusvið, með velvllja eða beinum stuðningi af hálfu hins nýja konungs. Af 14 bræðrum hans lifa tveir í útlegð tvelr voru hálshöggnir í heimalandi 1955, en hinir allir látnir af ógreindum „sjúkdómstilfellum". 10

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.