Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1962, Blaðsíða 16
Engeyjamfi verði stórlega aukið. —
Ennfremur a'ð komiS verði npp rad-
íóinnsiglingarvita e'ða hafnarratsjá í
Grindavík og vita á Kópanes vestra
og gerð hússins höfð þannig, að nota
mætti ]>að jafnframt sem skipbrots-
mannaskýli. Ennfremur að athugaðir
verði möguleikar um radíóvita á
Bjargtanga.
Þá er það eindregi*ð álit þingsins,
að ekki megi lengur dragast að koma
upp radíóvita á Sauðanesi við Siglu-
fjörð og radarspegli eða ljósvita á
Kolheinsey, en þar eru mikið sótt
fiskimið. Felur þingi'ð fullti*úa sam-
bandsins í vitamálanefndinni að fylgja
fast fram þessum málum.
20. þing F.F.S.Í. telur flugvöllinn
á Isafirði (Skipeyri) liættidegan sigl-
ingum um Sundin, þar sem lending
og flugtak er í beinni línu við inn-
siglinguna, telur þingið nauðsynlegt
að innsiglingarljós við ísafjörð vei'ði
stórbætt og Amarnesvitinn aukinn að
ljósmagni.
Hafnarmál:
20. þing F.F.S.Í. átelur hvað af
opinberri hálfu hefur verið lítið tillit
tekið til fyrri samþykkta og álits-
gjörða var'ðandi sumar hafnarfram-
kvæmdir og mælir eindregið til þess,
að leitað verði umsagnar sambands-
ins og að farið verði eftir þeim ráð-
leggingum, sem hinir kunnustu og
færustu menn innan samtakanna hafa
lagt til, (*ða leggja til í hverju ein-
stöku atriði.
Þingið endurtekur fyrri samþykktir
sínar og áskoranir til Alþingis og
ríkisstjómar að einbeita betur fjár-
framlögum til hafnarframkvæmda, en
dreifa ekki fénu eins og gert hefur
verið til lítils gagns á hverjum stað.
Heldur verði reynt að ljúka fram-
kvæmdum á þeim stöðum, þar sem
þær era mest aðkallandi vegna bygg*ð-
ar og arðvænlegra útgerðarmöguleika
á staðnum og þessvegna líklegar til að
geta beint eða óbeint staðið straum
af þeim kostnaði, sem í framkvæmd-
imar eru lagtðar og ekki sparað fé
til nauðsynlegra framkvæmda.
Þá telur þingið nauðsynlegt, vegna
mikilla tjóna á skipum á höfnum úti
á landi, verði þær öryggisráðstafanir,
að allar bryggjur verði bryddar hjól-
börðum eða öðrum álíka öryggishlífum.
16
Þingið fól stjórn sambandsins að
afla sér upplýsinga frá sem flestum
stöðum á landinu og þá fyrst og
fremst frá sambandsfélögum utan
Reykjavíkur, um óskir sjómanna þar
og annarra áhugamanna varðandi
framkvæmdir í hafna- og vitamálum.
Jafnframt fól þingið fulltrúa sam-
bandsins í Yitamálanefnd að afla sér
sem nákvæmastra upplýsinga um það,
hva*ð gerst hefur undanfarin tvö ár
og hvað áformað er að til fram-
kvæmda komi á nasstu árum í þessum
sömu málum og gefa stjórn sambands-
ins skýrslu þar um.
Gúmmíbjörgtmarbátar:
20. þing F.F.S.Í. skorar eindregið
á skipaskoðunarstjóra að hlutast til
um það, að þegar við næstu áramót,
vedði tekinn upp sá háttur við skoðun
gúmmíbjörgunarbáta, að skoðunar-
menn framkvæmi skoðunina að við-
stöddum yfirmönnum og áhöfn skips-
ins og verði skipstjóra eða stýrimanni
gert skylt að kvitta fyrir skoðunar-
gei'ðina, jafnframt yfirlýsingu um
það, að yfirmennimir takist á hendur
þær skyldur að fræða skipverja um
notkun gúmmíbjörgunarbátsins og önn-
ur þau björgunartæld, sem skipinu er
gert skylt að hafa og endurtaka þá
fræðslu við hverja nýja skráningu.
Þingið skorar á Alþingi, það er
situr nú, a'ð semja lög um að sjó-
mönnum skuli, er þeir skrá sig á skip,
skylt að sýna vottorð um hæfni sína
til notkunargúmmíbjörgunarbáta og
þekkingu á lögboðnum björgunartækj-
um skipa.
Það er skoðun þingfulltrúa, að til
viðbótar þeim útbúnaði, sem þegar er
skylt að hafa mclð gúmmíbjörgunar-
bát, sé einnig lífsnauðsynlegt að hafa
viðurkennd endurskinsmerki fyrir rat-
sjá og neyðarradíósenditæki af viður-
kenndri gerð á hverju skipi, er ferð-
ast landa á milli eða landshluta. Þá
er þa'ð álit þingsins vegna slæmrar
reynslu, að endurskoðaðar verði plast-
umbúðir gúmmíbjorgunarbáta.
20. þing F.F.S.f. skorar á alla skip-
stjórnarmenn að gæta ítmstu aðgæzlu
um að björgunarútbúnaður skipa
þeirra fullnægi þeim reglum og skil-
yi'ðum, sem sett era. En þar sem vit-
að er, að skipstjómarmenn hafamargs
að gæta og að margt getur úr lagi
fœrzt á langri sjóferð í alls konar
veðrum, þá er það skoðun þingsins,
að Skipaeftirlit ríkisins beri a'ð á-
byrgjast að settar reglur séu lialdnar
og fylgjast með öryggisútbúnaði skip-
anna og ástandi þeirra oftar en einu
sinni á ári við áramótaskoðun og láti
fara fram skyndiskoðun í skipunum
öðru hverju fyrirvaralaust.
Björgunarbelti:
Með tilliti til þess, a'ð um þriðj-
ungur íslenzkra sjómanna, sem farast
af slysförum, drukkna við að falla
útbyrðis af skipum sínum, þá skorar
20. þing F.F.Söf. á alla skipstjórnar-
menn að gæta sjálfir og brýna fyrir
mönnum sínum ýtmstu varfærni við
öll hættuleg störf á skipum sínum. —
Jafnframt beinir þingið þeim ein-
dregnu tilmælum til skipaskoðunar-
stjóra ríkisins, að hann beiti sér fyr-
ir því, a'ð fá tekið í reglugerð og við-
urkennd til notkunar á skipum þægi-
lcg og ömgg björgunarbelti, er sjó-
menn geti borið við vinnu sína án ó-
þæginda og að öllum mönnum á litl-
um bátum verði gert skylt að hafa og
nota slík björgunarbelti í sjóferðum
og að mjög verði hert á reglum og
skoðanagjör'ð varðandi öryggýsútbún-
að smábáta.
Tillögur þessar skýra sig sjálfar og
eru byggðar á fram kominni reynslu
á veiklcika í eftirliti með björgunar-
tækjum og hirðuleysi í notkun þeirra.
Þingið vill undirstrika nauðsyn þess,
að tillögum þessum vei'ði fylgt fast
eftir, þar sem dráttur eða vanrækzla
við framkvæmd þeirra getur kostað
mörg mannslíf.
Þingið færir stjóm Slysavamafél-
ags íslands þakkir fyrir það foryztu-
hlutverk, sem félagið hefur unnið við
kennslu á notkun björgunartækja, sem
notu'ð era í dag.
Þingið fól sambandsstjórn að vinna
að því, að komi'ð verði á læknaþjón-
ustu fyrir íslenzk og erlend skip við
ísland.
Fræðslumál:
20. þing F.F.S.Í. telur að brýn
þörf sé á a)ð stofna til gyro-námskeiða
fyrir skipstjómarmenn. Yerði nám-
skeið þessi með líku sniði og tíðkast
VÍKINGUR