Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1969, Qupperneq 1
EFNISYFIRLIT:
bls.
Þeir líta reidir um öxl 1
G. Jensson
Saniileikiirinn í bátadeilunni 3
Orn Steinsson
Frásögn af Ymisstrandinu 4
Sigurjón Einarsson
•
Þorp á svörtum sandi 6
Gunnar Magnússon /rá
Reynisdal
•
Vanræktur atvinnuvegur 9
Böíívar Steinþórsson
•
Laun fannanna 11
Sigurbjörn Guðmundsson
Slys á sjó
G. Jensson tók saman
14
Helge Ingstad og íslenzku
landafundirnir 20
Henry Hálfdansson
Landssmiðjan 30
Guðfinnur Þorbjörnsson
Koma seglskipin aftur?
Skynsemin skilin eftir
Guðfinnur Þorbjörnsson
Giflusöm björgun
Frívaktin o.fl.
Forsíöumyndin er fengin aó láni úr
tímaritinu Soviet Union.
32
35
37
Si
ijonic
dUií
VIKIIXIGUR
Úlgefundi F. F. S. 1. Ritstjórar: Guð
mundur Jensson (áb.), Orn Steinsson
Ritnefnd: Ólafur V. Sigurösson, Hall
gríinur Jónsson, Hcnry Hálfdansson
Sigurður Guðjónsson, Anlon Nikulásson
Guðm. l’étursson, Guðin. Jensson, Örn
Steinsson. Blaðið ketnur út einu sinni
í mánuði og kostar árgangurinn 350 kr,
Rilsljórn og afgreiðslu er að Bárugötu
11, Rcykjavík. Utanáskrift: „Víkingur,“
póstbólf 425, Reykjavík. Sími I 56 53.
Prentað í ísafoldarprentsmiðju li.f.
Si
yjomanna
iLiii
Ölk
VIKINGUR
'ldtgefa n dr’: ^da
3ióh
armanna- og ^iihnnannaianii
'iband d^ifandi
Ritstjórar: Guó'iu. Jensson áb. og Örn Steinsson.
XXXI. árgangur. 1.—2. tbl. 1969
(OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
GUÐM. JENSSON:
Þeir líta reiðir um öxl
Þegar á áliðnu liausti var forustu-
ntönnum þjóðarinnar orðið Ijóst að
efnahagsástandið liafði náð þeirri
lægð að róttækar aðgerðir virtust
óumflýjanlegar.
Re^Tidar mætti álíta, að þegar á
áliðnu ári 1967, þegar síldin hafði
lagst frá landinu og afrakstur þeirr-
ar veiði liafði rýrnað eins og raun
har vitni; að þá þegar hefðu fram-
sýnir stjórnendur og ekki sízt efna-
liagsráðunautar þjóðarbúsins, mátt
fara að glugga eilítið dýpra í fjár-
málaástandið, semja áætlanir fram í
tímann með þaðfyriraugum, aðvera
viðbúnir að mæta efnahagslega ó-
hagstæðum sveiflum, sérstaklega
þegar ljóst lá fyrir að hámarkstíma-
bil þjóðarteknanna gerði lítið betur
en að starnla undir afborgunum er-
lendra skulda, öflun framleiðslu-
tækja, innflutningi óþarfa varnings
og eyðslu almennings, sem lítil tak-
mörk voru sett.
„Síldarævintýri“ er ekki nýtt
fvrirbrigði á landi hér og með sögu-
lega reynslu að baki í þeim efnum,
hefði verið mjög liyggilegt að gera
fyrr heldur en síðar ráð fyrir þeirri
staðreynd, að sjávaraflinn er svip-
ull, ekki sízt þegar um síldargöng-
ur er að ræða, en við vitum að þær
eru sjaldan árvissar til langframa.
Það mun sízt ofmælt að sú efna-
hagslega gróska, sem allur landslýð-
ur naut í ríkum mæli góðs af og
hófst upp úr síldveiðunum 1962,
hafi byggst í einu og öllu á þeirri
auknu tækni, sem sjómenn tileink-
LANBRBOK ASAFN
2 s e o e i,
fSLAIIDS
uðu sér við síldveiðarnar; þ.e. kraft-
blokk og hringnót.
Þrált fyrir að hlutaskipti sjó-
manna liöfðu verið rýrð með Gerð-
ardómsúrskurði í júlí 1962, upp úr
kjaradeilu við útgerðarmenn, —
auðvitað til bjargar útveginum, —
færðu næstu 5 aflaár þeim allgóðar
tekjur, sem rétti þá efnaliagslega
allvel úr kútnum.
Það stóð lieldur ekki lengi á því,
að ýmsar stéttir í landi, allt frá
bændum til hálaunastétta og þar í
tnilli, liæfu kröftulega launabar-
áttu, byggða á samanburði við tekj-
ur sjómanna.
Þessi launapólitík bar vissulega
árangur og var þetta í sjálfu sér
ekki óeðlilegt fyrirbrigði, meðan
tekjurnar af sjávarútveginum megn-
uðu að standa straum af þeim
auknu útgjöldum, enda þurftu ýms-
ar launastéttir að rétta hlut sinn,
þ.á.m. opinberir starfsmenn.
Með áframhaldandi aflabrögðum
liefði „velgengnishjólið“ sennilega
oltið áfram um hríð, en snemma á
árinu 1967 greip hin óviðráðanlega
bremsa í það.
Síhlarafurðir féllu í verði, en
síldin lét sér fátt'um finnast og leit-
aði uppi sína átu og kjörhita í sjón-
um, og í þetta skipti 7—800 sjó-
mílur austur í hafið og suður í
Norðursjó.
Tekjur síldveiðisjómanna rýrn-
uðu í réttu hlutfalli við aflabrögðin
og þrált fyrir atorku þeirra við að
sækja á liin fjarlægu mið var svo