Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1972, Side 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1972, Side 58
aukningu þeirra. En vandamálið um sóknina í hina mikilsverðu fiskstofna Norður-Atlantshafsins er ekki neitt sérstætt íslenzkt vandamál, heldur almennt vanda- mál, sem snertir okkur öll. ís- lenzkum yfirvöldum er ljós hætt- an og ætla að gera róttækar ráð- stafanir til verndunar fiskistofn- inum. Sú þekking, sem við nú höf- um um þorskstofna Norður-Atl- antshafsins og þá miklu hættu, sem þeir eru í, sú reynsla, sem við höfum hlotið í sambandi við síldina o. fl., gerir nýja stefnu í fiskveiðhnálum nmi'ðsynlega. Þessi stefna verður að byggja á reynslu og vísindalegum stað- reyndum og hafa skynsamlega nýtingu fiskstofnanna að marki. Það væri verðugt verkefni fyrir Norðurlönd að taka frumkvæðið í slíkri uppbyggingai'stefnu í fiskveiðimálum. Leiðrétting 1 frétt um sjóslys og drukknan- ir á bls. 227 í síðasta tbl. er mis- sögn um, að Jensína Karlsdóttir hafi átt 3 börn með Hilmari Sig- urðssyni. Þetta er ekki rétt. Jens- ína átti þessi börn frá fyrra hjónabandi. Víkingur birti þetta svona samkv. öðrum heimildum. Skoðun og viðgerð á gúmmíbjörgunarbátum Dreglar til skipa. Fjölbreytt úrval. Söluumboð fyrir Linkline-neyðartalstöð. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Grandagarði - Sími 14010 Drifkeðjur og keðjuhjól Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandi. Verðið mjög hagstætt. LANDSSMIDJAN SÍMI 20680 Utgerðarmenn Vélstjórar Önnumst allar raflagnir og viðgeröir í skipum og verksmiðjum Símar: 13309 og 19477 322 VÍKINGUE

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.