Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1972, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1972, Blaðsíða 47
að nálægt 70% af lirygningar- fiskinum sé drepinn árlega á Is- landsmiðum og nálægt 60% af uppvaxandi fiski er drepinn áð- ur en hann verður kynþroska. Islenzki þorskurinn er nú sagð- ur koma einu sinni á miðin til að hrygna, það er að segja sá hluti hans sem ekki er drepinn áður. Ef þessi þróun er látin afskiptalaus lengur, þá yrði þess stutt að bíða að ekki borgaði sig að gera út á íslenzk fiskimið. En slíkt mundi þýða, að ekki yrði lífvænlegt til búsetu á ís- landi, eftir að miðin væru þurr- ausin. Þetta sem ég hef verið að segja ykkur er stærsta ástæðan til útfærslu okkar fiskveiðilög- sögu úr 12 í 50 mílur næsta haust. Yið getum ekki beðið með útfærsluna eftir ákvörðun væntanlegrar hafréttarráðstefnu. Við eigum alltof mikið í hættu til þess. Við verðum að skila í hendur uppvaxandi kynslóðar landinu með skilyrðum til líf- vænlegrar búsetu, og berum því í þessum efnum ábyrgð gagn- vart komandi framtíð. Þegar ég var ungur maður, stundaði ég fiskiveiðar í nokkur ár héðan frá Noregi, svo ég þekki dálítið hvernig hagar til í ýmsum fiskibæjum Noregs. Ég veit að atvinnuskilyrðin á Islandi og í Norður-Noregi, en þó sérstaklega á Finnmörku, eru að ýmsu mjög lík. Það eru fisk- veiðarnar sem öll þessi pláss verða að byggja tilveru sína á að stærstum hluta. Bregðist fisk- veiðarnar þá kemur fljótt at- vinnuleysi í fiskibæjunum á öll- um þessum plássum. Af þessari ástæðu held ég, að norskir fiskimenn og þá alveg sérstaklega fólkið í Norður- Noregi, skilji flestum öðrum bet- ur nauðsyn okkar Tslendinga nú til að færa út okkar fiskveiði- lögsögu í 50 mílur. Island stendur á bergfæti í miðju Norður-Atlantshafi. — Þennan fót undir landinu köll- um við íslendingar landgrunn. Landgrunnið hallar út frá land- VlKINGUR inu út í hafdjúpið sem umlykur fót Tslands. Það fer ekkert á milli mála, að landið sjálft og fótur þess, landgrunnið, er eign íslenzku þjóðarinnar. Af sömu á- stæðu er það haf, sem yfir land- grunninu liggur, okkar eign líka. Nú þegar við færum út okkar fiskveiðilögsögu næsta haust í 50 mílur, þá tökum við ekki allt landgrunnið undir okkar lögsögu. Utan 50 mílna línunnar liggja fiskimið á ýmsum stöðum, stærst út af Vestfjörðum. Þetta sýnir að útfærsla okkar landhelgi er framkvæmd hverju sinniafknýj- andi þörf og tillitssemi, en ekki af óbilgirni í garð annarra þjóða. Við Islendingar vonum að aðrar strandþjóðir fari að okkar for- dæmi og færi út sína fiskveiði- lögsögu á meðan enn er tími til að bjarga fiskistofninum frá tor- tímingu; eftir nokkur ár getur það verið of seint. Þær þjóðir sem eiga land að hafi og auðug mið undan strönd- um, verða sjálfar að standa dygg- an vörð um sín fiskimið, svo að þau verði ekki eyðilögð. Aðrar þjóðir munu aldrei gæta þess- ara hagsmuna fyrir þær. Grimsby er í vinarbœjartengslum við Reykjavík Nýlega voru hér á ferð í Reykjavík nokkrir fulltrúar Grimsby- borgar, en gagnkvæmar vináttuheimsóknir ráðamanna Reykjavíkur og Grimsbyar hafa átt sér stað um árabil. Enginn vafi er, að slík tengsl eru mikils virði til aukins skilnings milli þjóða á vandamálum, sem upp koma. Fiskveiðideilan mun einnig hafa verið rædd hreinskilningslega af aðilum, þótt kannske á þessu stigi hafi ekki verið unnt að leysa hana. Vonandi tekst að brúa þetta alvarlega vandamál, áður en vinabæjar- tengslin verða bara minningin ein. 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.