Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1975, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1975, Blaðsíða 1
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 37, ÁRGANGUR — 4. TÖLUBLAÐ 1975 iJtgefandi: F.F.S.l. Ritstjórar: Guðm. Jensson (áb.) og Jónas Guðmundsson. Ritnefnd: Guðm. Kjæmested, Guðm. Ibsen, Daníel B. Guð- Guðmundsson. Varamenn: Ólafur Vignir Sigurðsson, Asgrímur Björnsson, Jón Wium. Ritstjóm og afgreiðsla er að Bámgötu 11, Reykjavík. Utanáskrift: Sjómannablaðið Víkingur, Póstliólf 425, Reykjavík. Sími 15653. Árgangurinn kostar kr. 1500. Prentað í ísafoldarprentsmiðju hf. Efnisyfirlit Bls. 122 30 ár liðin frá lokum síðari heimsstyrjaldar, eftir Guðmund Jensson ritstjóra. 125 Frá Hafréttarráðstefnunni. Grein eftir Harald Henrysson sakadómara, en Harald- ur er einn þeirra, sem tóku þátt í ráðstefn- unni af Islands hálfu. 128 Eru loftskeytamenn óþarfir? spyrja þrír loftskeytamenn. Hér tala þeir, sem gerst til þekkja. 129 Aðalfundur Öldunnar. 129 Aðalfundur Skipstjórafélags Norðlendinga. 130 Frívakin. 133 „Rétt stefna að endurnýja togarafIotann“, segir Lúðvík Jósepsson í viðtali við Sjó- mannablaðið Víking. En Lúðvík ræðir margt fleira en togarakaupin; hann víkur að áhrifum togarakaupanna á fiskvinnsl- una, landhelgismálinu og mörgu því, sem nú Bls. um mundir er ofarlega á baugi í útgerðar- málum. Og Lúðvík er þekktur fyrir allt ann- að en tæpitungu. 141 Wichmann. Sagt frá ýmsum nýjungum hjá Wichmann-verksmiðjunum og umboðsaðila þeirra hérlendis, Einari Farestveit & Co. hf. 142 Hin fornu tún. Jónas Guðmundsson fjall- ar um bók Páls Líndal borgarlögmanns. 144 Horfnir félagar: Minningarorð um þá Loft Júlíusson skipstjóra og Björn Jónsson yfir- vélstjóra. 147 Árnað heilla. Heiðursmaðurinn Ólafur J. Sveinsson loftskeytamaður á TFA sjötugur. 148 Um strandsiglingaþjónustu, eftir Guðjón Teitsson forstjóra Skipaútgerðar ríkisins. 151 Bakkus og farstjórinn. Þessi grein er að- send og ekki löng, en íhugunarverð. RAFDRIFIN BRÝNI fyrir fiskvinnslustöðvar fiskiskip og bóta Það er ekki ástæðulaust, að MC rafdrifnu brýnin eru óðum að leysa gamla hverfisteininn af hólmi um allt land, því að þau eru MARGFALT FLJÓTVIRKARI og AUKA ENDINGU HNÍFANNA: Fyrir 110 og 220 volt. Brýning tekur aðeins 1—2 mínútur. Stærð aðeins 25x20x15 cm. Einnig: Hausingar hnífar, flökunarhnífar, flatnings- hnífar. MMÁRNIÓLAFSSON &CO.SÍMI 40088 »» VÍKINGUR 121

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.