Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Qupperneq 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Qupperneq 2
Ingólfur Stefánsson Félagsmála opnan Síðastliðinn vetur var tekið upp mjðg náin samvinna við Sjó- mannasamband Islands og F.F.S.I. um undirbúning að gerð kjarasamninga fiskimanna. Til þessa undirbúnings voru kjörnir af okkar hálfu þeir Jónas Þorsteinsson forseti sambandsins, Karl Sigurbergsson og Ingólfur S. Ingólfsson. Af hálfu Sjómanna- sambandsins voru tilnefndir Ósk- ar Vigfússon forseti sambandsins, Guðmundur Hallvarðsson og Guðjón Jónsson. Samvinna þessara manna var með ágætum og varð niðurstaða þeirra sú að einbeita sér að aðal- atriðum í samningagerðinni og á ég þá við kauptryggingartímabilin og greiðslu launanna ásamt lítil- fjörlegum hækkunum á skipta- prósentu. Að þessu sinni var lögð mikil vinna í undirbúning viðræðna og höfðu samtökin fengið aðstoð frá stofnun er Hagvangur heitir til þess að vinna upp kröfugerð okk- ar. Eins og vænta mátti tókst góð samvinna við Þjóðhagsstofnunina og urðu niðurstöður útreikninga mjög á þann veg er samtökin höfðu gert sér grein fyrir. Hér á eftir má lesa niðurstöður af þeim rannsóknum er gerðar voru um breytta tiihögun á kaup- tryggingartímabilum. Aðilar urðu sammála um að vísa deilunni til Sáttasemjara rík- isins og var svo fyrsti fundur hjá honum 12. maí 1977. Seytján menn voru á fundum í samninga- nefnd aðildarfélaga F.F.S.I. og sextán menn frá S.S.Í. Ekki tel ég ástæðu til að telja hvern og einn með nafni en margir þessara manna voru starfandi sjómenn. 9. júlí lauk svo samningagerð Hlutfailsleg skipting skiptaverÓmatis milli kauptryggingar- báta, aflalaunabáta og aflahlutabáta, annars vegar miða6 vi6 þá vertíðaskiptingu, sem tíókazt hefur og hins vegar mi6a6 vi6 mánaðarlegt uppgjör kauptryggingar. Heimild: BygKt á Stær6arflokkar báta: tölvuefni Fiskifélagsins fyrir árið Kauptryggingar- Aflalaum- Aflahluta bátar bátar bátar 1976. Samtals Hlutfallsle^g skipting skiptaverím. milli stærÖarflokka 12-20brl. a) vertíöaskipting 12,1 58,2 29,7 100,0 3,9 b) mánaðarl. uppgjör 12,6 41,7 45,7 100,0 21-30brl. a) vertíðaskipting 6,4 43,3 50,3 100,0 4,6 b) mnaöarl. uppgjör 7,8 30,1 62,1 100,0 31-50brl. a) vertíöaskipting '/,1 41,8 51,1 100,0 6,4 b) rrváraöarl. uppgjör 8,7 27,6 63,7 100,0 51-110brl. a) vertíöaskipting 2,8 28,8 68,4 100,0 28,7 b) rránaöarl. uppgjör 4,1 20,0 75,9 100,0 lll-200brl. a) vertíóaskipting 3,0 32,3 64,7 100,0 22,6 b) nánaÖarl. uppgjör 4,7 22,1 73,2 100,0 201-300brl. a) vertíðaskipting 0,5 19,3 80,2 100,0 19,3 b) mánaðarl. uppgjör 2,1 14,1 83,8 100,0 301-500brl. a) vertíÖaskipting 0,1 3,5 96,4 100,0 14,5 b) mánaÖarl. uppgjör 0,7 3,3 96,0 100,0 Allir stæröarflokkar a) vertíöaskipting 2,8 26,8 70,4 100,0 100,0 b) mánaöarl. uppgjör 4,1 18,7 77,2 100,0 290 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.