Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Page 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Page 19
Myndin sýnir björgunarbúning af bandarískri gerð, sem prófaður var hér við land 1976. Búningurinn hlaut nafnið Lífgjafinn. Erlendis standa yfir tilraunir með slíka búninga og mun Rannsóknarnefnd sjóslysa að sjálfsögðu fylgjast með árangri þeirra. innar: Orsök árekstursins verður að rekja til þess að enginn maður er í brú á hvorugu skipinu til að fylgjast með siglingu. Allar sigl- ingareglur þverbrotnar. Bátur tekur niðri á skeri út af Hafnarbergi Nr. 23. — Fimmtudaginn 18. nóvember 1976. — Álit nefndar- innar: Telja verður að óhappið megi rekja til þess að skipstjóri lét undir höfuð leggjast að gefa vakt- hafandi manni fyrirmæli. Háseti slasast á loðnubát Nr. 19. — Laugardaginn 7. ágúst 1976. — Álit nefndarinnar: Óhappaslys. Háseti drukknar af skuttogara Nr. 20. — Laugardaginn 7. ágúst 1976. — Álit nefndarinnar: Óhappaslys. Notkun lögboðins öryggisbeltis með líflínu hefði hér komið í veg fyrir að maðurinn félli útbyrðis og notkun lögboðins björgunarvestis hefði komið í veg fyrir drukknun. Háseti drukknar af skuttogara Nr. 21. — Mánudaginn 16. ágúst 1976. — Álit nefndarinnar: Óhappaslys. Notkun lögboðins öryggisbeltis með líflínu hefði hér komið í veg fyrir að maðurinn félli útbyrðis og notkun lögboðins ör- yggisvestis hefði komið í veg fyrir drukknun. Æskilegt er að ekki sé notaður krókur með handfangi við að losa dauðalegg heldur krókur með beinu skafti. Árekstur Nr. 22. — Fimmtudaginn 23. september 1976. — Álit nefndar- Renna skuttogaranna hefur reynst hættuelg þegar verið er að taka vörpuna eða slaka henni út. Þar ætti enginn að vinna án þess að vera með öryggisbelti með línu svo sem þessi mynd sýnir. VÍKINGUR 307

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.