Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 53
lauk prófi 3. stigs var viðstödd skólaslit Sigríður Thorlacius for- maður Kvenfélagasambands ís- lands. Hún mælti nokkur orð í til- efni af því að íslensk stúlka hefði í fyrsta sinn lokið prófi sem veitti henni skipstjórnarréttindi á ís- lenskum fiski- og farskipum hvar sem væri í heiminum. Afhenti hún Sigrúnu merki Kvenfélagasam- bandsins. Mjög margir eldri nemendur voru viðstaddir skólaslit. Af hálfu 30 ára nemenda talaði Sigurður Árnason skipstjóri. Þeir gáfu Styrktarsjóði nemenda fjárhæð. Af hálfu 25 ára nemenda talaði Þröstur Sigtryggsson skipherra. Þeir gáfu skólanum sérstaka tölvu. Hún er ætluð til að reikna út staðarákvarðanir með himin- hnöttum. Af 20 ára nemendum talaði Ól- afur Valur Sigurðsson. Hann til- kynnti að þeir félagar ætluðu að gefa fjárhæð sem veita ætti kenn- urum til endurmenntunar. Orð fyrir 10 ára nemendum hafði Hjálmar Diego Þorkelsson. Þeir gáfu fjárhæð í Tækjasjóð skólans. Þá færði Guðjón Pétursson, sem lauk farmannaprófi 1923, skólanum mynd af þeim félögum sem luku prófi það ár. Fyrr um veturinn hafði Vigdís Ólafsdóttir, ekkja Harðar Þorsteinssonar sem var brautryðjandi í að kenna unglingum sjóvinnu, skólanum að gjöf myndir af gömlum togurum frá sér og börnum þeirra. Af hálfu nýútskrifaðra nem- enda talaði Kristján Kristjánsson sem lokið hafði prófi 3. stigs, en hann hafði lokið fiskimannaprófi 1948. Að þessu sinni lásu óvenju margir eldri nemendur til 3. stigs. Meðal þeirra, auk Kristjáns, var Sigurður Sigurjónsson sem átti 30 ára prófafmæli úr fiskimanna- deild. Að lokum þakkaði skólastjóri gestum komuna og gjafir sem skólanum höfðu verið færðar á skólaárinu. Lét hann í ljós sér- staka ánægju sína yfir heimsókn eldri nemenda. Þá þakkaði hann kennurum, skólanefnd og próf- dómendum störf þeirra og góða samvinnu á liðnu skólaári og sagði skólanum slitið. Eftir skólaslit veitti skólinn við- stöddum kaffi sem Kvenfélagið Aldan sá um. Þcssir luku prófi 1. stig: Aðalsteinn Arnar Halldórsson Vopnafirði Ari Kristinn Gunnarsson Akureyri Árni Jónasson Vík í Mýrdal Arnþór Hjörleifsson Dalvik Barði Ingibjartsson Súðavík Bergþór Ingibergsson Hafnarfirði Björgvin Þór Steinsson Seltjarnarncsi Bragi Björgvinsson Seltjarnarncsi Einar V. Einarsson Akranesi Einar Helgi Kjartansson Revkjavík Freygarður Einar Jóhannss. Grýtubhr. Eyjaf. Garðar Jóhannsson Reykjavík Gísli Þorláksson Grindavík Guðjón Þór Pálsson Stokkseyri Guðlaugur Ágústsson Reykjavík Guðmundur Bárðarson Akureyri Guðmundur Þór Gunnþórsson Fáskrúðsfirði Guðmundur Snædal Jónsson Reykjavík Guðmundur E. Sigurðsson Hafnarfirði Gunnar Magnús Ólafsson Flateyri Hafsteinn Garðarsson Grundarfirði Hafsteinn Jóhannsson Rcykjavík Hálfdán Kristjánsson Akranesi Halldór Jónsson Reyðarfirði Halldór Ólafsson Zoega Kópavogi Heiðar Fjalar Jónsson Keflavík Helgi Sigurbjömsson Sandgerði Hinrik Hringsson Grundarfirði Jón Július Hafsteinsson Kópavogi Jónas Óskarsson Húsavík Kolheinn Hlöðversson Eskifirði Kristján Jón Guðmundsson Bolungarvík Kristján Gunnarsson Reykjavík Magnús Hafsteinn Skaftason Fáskrúðsfirði Óðinn Gunnarsson Siglufirði Ólafur Einarsson Reykjavík Páll Ægir Pétursson Reykjavík Páll Ægir Pétursson Bildudal Pétur Danícl Vilbergsson Hafnarfirði Sigmar Óðinn Jónsson Reyðarfirði Sigtryggur Gíslason Seyðisfirði Sigurður Ólafsson Reykjavík Sigurður Pálmason Stokkseyri Sigurður Sigurðsson Hafnarfirði Sigurður Á. Þórðarson Grindavík Sigurður Þorláksson Grindavík Sigurgeir Einar Jóhannsson Reykjavík Sigurjón Þór Hafsteinsson Seyðisfirði Skúlina Hlif Guðmundsdóttir Grundarfirði Vilbergur Magni Óskarsson Eyrarbakka Þorsteinn Ágúst Harðarson Grenivík Þorsteinn Þórðarson Garði örn Stefánsson Breiðdal 2. stig: Aðalsteinn Freyr Kárason Reykjavík Árni Bernhard Kristinsson Grindavík Árni Ólafur Þórhallsson Garði Gullbringus. Bergþór Njáll Kárason Reykjavík Bjöm Ingólfsson Akureyri Einar Sveinn Einarsson Reykjavik Einar Helgi Kjartansson Reykjavík Grétar Rögnvarsson Eskifirði Guðbjörn liallgrímsson Hafnarfirði Guðfinnur Jón Birgisson Akranesi Guðjón Guðjónsson Skagaströnd Guðmundur Skúlason Reykjavík Gunnar Auðunn Gíslason Reykjavík Gunnar Valgeirsson Hvammstanga Gunnar Þorláksson Grindavík Halldór Benóný Nellet Scltjarnarncsi Halldór Ólafsson Zoéga Kópavogi Haraldur Árnason Hafnarfirði Haraldur Jónasson Akureyri Hcimir Guðbjörnsson Reykjavik Jóhannes Ellert Eiríksson Reykjavík Jón Guðlaugsson Akranesi Jón K. B. Sigfússon Reykjavík Jón Snæbjömsson Seltjarnarnesi Kristberg Jónsson Grundarfirði Kristján Gunnarsson Rcykjavík Magnús Guðjónsson Kópavogi Marias H. Guðmundsson Reykjavík Niels Adolf Ársælsson Tálknafirði Oddur Magni Guðmundsson Garðabæ Óðinn Gestsson Súgandafirði Ölafur Einarsson Reykjavík Ólafur Helgi Marteinsson Kópavogi Ómar örn Karlsson Rcykjavik Páll Garðar Andrésson Reykjavík Páll Breiðfjörð Eyjólfsson Hafnarfirði Pálmi Sævaldur Hólm Stefánsson Patreksf. Sigtryggur Hjalti Þrastarson Reykjavík Sigurður Jónsson Stykkishólmi Sigurður Ólafsson Seltjarnarnesi Sigurjón Þór Hafsteinsson Seyðisfirði Sigurpáll Sigurbjömsson Húsavík Símon I. Tómasson Stokkseyri Skarphéðinn Gislason Isafirði Sveinbjörn Sverrisson Daivík Tryggvi Gunnar Guðmundss. Dalsmynni Snæf. Tryggvi Þórisson Reykjavík Viðar Ásgeirsson Kópavogi Vilhjálmur Gunnarsson Reykjavík Vilhjálmur Sigurðsson Reykjavík Þorsteinn Eyjólfsson Hafnarfirði 3. stig: Ásbjörn Skúlason Reykjavík Ásgeir Jónasson Reykjavik Birgir Sveinsson Breiðuvik, Snæf. Eirikur Beck Steingrímsson Reyðarfirði Gestur Helgason Reykjavík Grétar Guðmundsson Reykjavik Guðni Þórður Sigurmundsson Reykjavik Gylfi Guðbjöm Guðjónsson Skagaströnd Hallgrimur Leifur Hauksson Reykjavík Hannes Friðrik Oddsson Kópavogi Haraldur Ingi Benediktsson Reykjavik Hilmar Helgason Reykjavik Ingólfur Teitur Garðarsson Kcflavik Ingólfur Jóhannesson Seltjamamesi Jóhann Bjarnason Rcykjavík Jóhann Gunnarsson Húsavik Jóhannes Gunnar Jóhannesson Reykjavik VÍKINGUR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.