Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 40
við fjallgöngu, kafarinn fer bara niður fyrir láglendið en fjall- göngumaðurinn upp af því. Niðri í sjónum ert þú kominn í annan heim, og þú ert þar laus við allan skarkala ekki síður en á fjöllum uppi. Það er margt áhugavert að skoða undir yfirborði sjávar: gróður, dýralíf, skipsflök og neðansjávarlandslag, klettar, drangar, hellar o.fl.“ — Eru einhverjir staðir hér við land sem öðrum fremur er gaman að kafa á? „Ég hef kafað á ansi mörgum stöðum. Einna minnisstæðust er mér köfun við Kolbeinsey. Sjórinn þar er mjög tær og þar eru fal- legir þverhníptir klettaveggir og fjölskrúðugt líf. Gróskumiklir þaraskógar eru líka skemmtilegir, eins og við Grímsey. Einu sinni kafaði ég ásamt fleirum við Bjargtanga. Það var afar skemmtilegt. Annars er Vatns- leysuströndin ósköp ágæt. Þar byrjuðum við Kalli að kafa. Þangað er stutt að fara úr Reykjavík.“ — Er ekki varasamt að kafa við björg eða kletta, ef einhver ylgja er í sjóinn? „Það þarf náttúrulega að vera gott veður, en annars er þetta ekki hættulegt, þegar maður er kominn niður. Maður finnur yfirleitt ekki mikið fyrir bylgjuhreyfingu nema efst í sjónum. Ég hef orðið var við hana dýpst á 20 metra dýpi, við Grímsey.“ — Hefur þú kafað í sambandi við starf þitt eða menntun? „Já, ég hef t.d. kafað tvisvar við Surtsey til að safna sjávarlífver- um, þörungum og botndýrum. Ég kafaði þar fyrir Aðalstein Sigurðsson fiskifræðing og Sigurð Jónsson þörungafræðing, en þeir höfðu þar rannsóknir með hönd- um. Ég hef víðar kafað til að safna lífverum á grunnsævi. Það má segja að þetta tilheyri mínu fagi. Það viðheldur áhuga mínum á SMUROLÍUR OG SMURFEITI OLÍUVERZLUIM ÍSLAIMDS HE HAFNARSTRÆTI 5 ■ REYKJAVÍK SÍMI 24220 Skoðun og viðgeröir gúmmíbáta allt árið. Kókosdreglar og ódýr teppi fyrirliggjandi. gúmmIbAtaþjónustan Grandagarði 13 - Simi 14010 40 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.