Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 51
Skólaslit Stýrimanna- skólans í Reykjavik Sigrún Elín Svavarsdóttir frá Djúpavogi er fyrsta stúlkan er lýkur prófi þriðja stigs á Isafirði. Stýrimannaskólinn í Reykjavík var slitið í 88. sinn 23. maí. í upp- hafi minntist skólastjóri tveggja nemenda sem látist höfðu af slys- förum á skölaárinu, Ólafs Magn- ússonar sem lést í desember og Hilmis Bjarnasonar sem lést í apríl. í skóianum voru 169 nemendur þegar flestir voru. Auk þess var 1. stigs deild á ísafirði í tengslum við Iðnskólann þar og önnur 1. stigs deild á Höfn í Hornafirði. Utan venjulegrar stundaskrár voru haldin nokkur námskeið við skólann svo sem brunavarnanám- skeið á vegum Slökkvistöðvarinn- ar og verkstjórnarnámskeið á vegum Iðntæknistofnunar ís- lands. Auk heilsufræðikennsl- unnar í skólanum fengu nemend- ur að fylgjast með aðgerðum á slysadeild Borgarspítalans. Enn- fremur fóru nemendur 2. og 3. stigs æfingaferðir með varðskip- unum Tý og Ægi. Prófi 1. stigs luku samtals 71 nemandi og af þeim var ein stúlka, Skúlína Hlíf Guðmundsdóttir úr Grundarfirði. Prófi 2. stigs luku 51 og prófi 3 stigs 37. Prófi 3. stigs lauk ein stúlka, Sigrún Elín Svav- arsdóttir, sú fyrsta sem lýkur slíku prófi hér á landi. Fimm nemendur luku bæði prófi 1. og 2. stigs á skólaárinu. Efstur á prófi 3. stigs var Ás- björn Skúlason, 9.52, og hlaut hann verðlaunabikar Eimskipafé- lags íslands, farmannabikarinn. Efstur á prófi 2. stigs var Tryggvi Gunnar Guðmundsson, 9.33. Hann hlaut verðlaunabikar Öld- unnar, Öldubikarinn. Landssam- band íslenskra útvegsmanna veitti verðlaun fyrir hæstu einkunn í siglingafræði, fiskimanni á 2. stigi og hlaut þau Jón Guðlaugsson, klukku með loftvog. Bókaverðlaun úr Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórssonar skólastjóra hlutu eftirtaldir nem- endur, sem allir höfðu hlotið ágætiseinkunn. Á 3. stigi: Ásbjörn Skúlason og Sigurleifur Ágústs- son. Á 2. stigi: Halldór Benóný Nellet, Óðinn Gestsson og Tryggvi Gunnar Guðmundsson. Bækurnar voru nýútkomið Skip- stjóra og stýrimanna tal, sem Æg- isútgáfan gefur út. Gaf útgáfan 4 eintök af þeim bókum til þessara verðlaunaveitinga. Bókaverðlaun fyrir góða frammistöðu í dönsku veitti danska sendiráðið þeim Kristjáni Kristjánssyni og Skafta Jónssyni á 3. stigi og Halldóri Zoéga á 2. stigi. Eftir afhendingu skírteina ávarpaði skólastjóri nemendur og brýndi fyrir þeim að gæta þeirrar ábyrgðar sem fylgir því að taka að sér stjórn á skipi. Viðstaddar skólaslit voru þrjár dætur Guðmundar B. Kristjáns- sonar, sem var einn af fyrstu kennurum skólans og starfaði við hann í 39 ár. Á þessu ári var öld liðin frá fæðingu hans og af því tilefni stofnuðu dætur hans sjóð, að stofnfé kr. 1 milljón til minn- ingar um hann. „Minningarsjóður Guðmundar B. Kristjánssonar stýrimannaskólakennara og skip- stjóra.“ Sjóðurinn er ætlaður til að verðlauna þann nemanda sem við lokapróf 3. stigs hefur fengið hæsta einkunn í siglingafræði miðað við öll stig námsins. Orð fyrir þeim systrum hafði Ragn- heiður Guðmundsdóttir læknir. í tilefni af því að fyrsta stúlkan 51 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.