Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 56
hins mesta sóma og skólinn þeim þakklátur fyrir samstarfið. 4. stigsvélstjórar fóru í náms- og kynnisferð til Bandaríkjanna er þótti takast hið besta. Þá voru haldin námskeið í skyndihjálp á vegum Rauða Krossins, námskeið í eldvörnum á vegum Slökkviliðs Reykjavíkur og námskeið í meðferð gúmbjörgun- arbáta og fluglínubyssa á vegum Slysavarnafélags íslands. Bestum árangri í sérgreinum skólans náðu eftirtaldir nemend- ur: Eyvindur Jónsson í 1. stigi, Eggert Atli Benónýsson í 2. stigi, Hörður Kristjánsson í 3. stigi og Ómar Grétar Ingvarsson í 4. stigi. Fyrir bestan árangur í vélfræði- greinum 3. stigs hlaut Hörður Kristjánsson silfurbikar (farand- bikar) sem gefinn var af vélasölu- fyrirtækinu Fjalari hf. Bikarinn verður afhentur á Sjómannadag- inn ásamt heiðurspeningi Sjó- mananagsráðs. Fyrir bestan árangur í íslensku hlutu þessir nemendur verðlaun úr minningarsjóði Steingríms Pálssonar cand. mag.: Ingólfur Harðarson í 1. stigi og Þorvaldur Pálsson Hjarðar í 3. stigi. Fyrir bestan árangur í dönsku hlutu þessir verðlaunabækur sem gefn- ar voru af sendiráði Dana: Páll Valdimar Ólafsson í 1. stigi og Eggert Atli Benónýsson í 2. stigi. Fyrir bestan árangur í ensku hlutu þessir verðlaunabækur frá Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar: Þorkell Gunnarsson í 1. stigi, Friðrik Björnær Þór í 2. stigi, or- valdur Pálsson Hjarðar í 3. stigi og Guðmundur Marteinn Karlsson í 4. stigi. Fyrir bestan árangur í þýsku hlutu þessir bókaverðlaun sem gefin voru af sendiráði Sam- bandslýðveldisins Þýskalands: Þorvaldur Pálsson Hjarðar og Markús Jón Ingvarsson í 3. stigi og Jón Guðni Arason í 4. stigi. 10 ára afmælisárangur vélstjóra færði skólanum að gjöf fagra myndastyttu sem prýða mun and- dyri skólans. Skólastjóri þakkaði rausnarleg- um gjöfurum gjafir þeirra, gestum komuna, nemendum og kennur- um samstarfið og sagði síðan Vél skóla íslands slitið. við Amsterdam í Hollandi, fyr- ir fiskimann frá Durgerdam. Sérfræðingar segja að skipið sé ekki alveg dæmigert fyrir skipagerð á öldinni sem leið. Skuturinnsé lægri en venjulegt var, mastrið grennra, og aftur- seglið sé af annarri skipagerð. Þessu verður nú breytt og skútan verður endursmíðuð til þeirrar gerðar, er ríkjandi var á fiskimiðunum á Norðursjó á öldinni sem leið. Það eru yfirvöldin í fiski- bænum Huzen í Hollandi, sem keypt hafa skútuna og verður hún varðveitt til minja um liðna daga. Frá liðinni Oft munu menn, þegar þeir íhuga hið flókna tækniþjóðfé- lag, hugleiða hina gömlu góðu daga. Líka á sjónum. Þá var ekkert Efnahagsbandalag til þess að gera fiskveiðimálin flókin, engin víðáttumikil land- helgi með boðum og bönnum og engin flókin tæki. Aðeins friður og ró — og nægur fiskur. Báturinn, sem hér sést á myndinni er frá þessum góðu og gömlu dögum, en hann er hollenskur. Skútan var byggð um alda- mótin hjá skipasmið í nágrenni 56 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.