Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 37
vorum þarna alls 10 Islendingar að konum og börnum meðtöld- um.“ — Hvaða kaup hefur kafari? „Samkvæmt taxta Félags ís- lenskra kafara eru greiddar fjórar klukkustundir fyrir hvert útkall. Fyrir þessa fjóra tíma fær kafari greiddar kr. 71.451.-, sem skiptist þannig: Fastakaup er kr. 2484 í dagvinnu. Köfunarálag er kr. 4179 á klst. Síðan er byrjunar- gjald, sem er greitt einu sinni fyrir hvert verk vegna ýmissar vinnu tilheyrandi köfuninni, svo sem hleðslu á kútum o.fl.: þetta gjald er 23.459 krónur. Og að lokum er svo leiga fyrir köfunarbúnað 5317 krónur á klst.“ — Er erfitt starf að vera kafari? „Menn þurfa að vera heilsu- hraustir, en alls ekki neinir af- burðamenn. Hins vegar er árang- ur starfsins kominn undir verk- lagni og útsjónarsemi. Þeir sem vinna sé rhlutina erfitt, geta ekki unnið svona vinnu niðri í vatni eða sjó. Það skiptir líka máli að vera með réttan búnað. Hjálm- kafari t.d. — í þungu útfærslunni — er meistari að hreyfa sig í lóð- réttu línunum. Hann notar loftið í búningnum sem jafnvægisbúnað. Vanur maður getur verið ótrúlega snöggur í hreyfingum. Froskmað- ur hefur aftur á móti alla mögu- leika til að hreyfa sig lárétt. Hvað mundirðu kalla þennan?“ — Kristbjörn dregur fram sænsk- an auglýsingabækling og bendir þar á mann í froskbúningi, nema hvað hann er með hjálm á höfði. „Ha, hjálmfrosk? Já hann gæti tekið af sér hjálminn og sett á sig hettu og sundgleraugu og túttuna upp í sig, þá væri hann orðinn froskur. Ef hann hins vegar klæddi sig úr gallanum og færi í þennan hefðbundna þurrbúning, þá væri hann hjálmkafari.“ — Leita ungir menn eftir kaf- arastarfi? „Já, sumir eru haldnir þessari bakteríu, alveg ódrepandi, en at- vinnumöguleikarnir eru þverr- andi. En margir leika sér að þessu. Menn heillast af hinu óþekkta. FTH Hjálmkafari í fullum skrúða. Verið er að úthúa Einar Kristhjörnsson hjá Köfunar- stöðinni til köfunar. Kafari að störfum. Einar Kristbjörnsson er þarna við athuganir á einuin stöpli Boryarfjarðarbrúarinnar. T VÍKINGUR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.