Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 33
landinu verið skipt í 10 SVFÍ um- dæmi. í tengslum við 18. lands- þingið var efnt til sérstaks fundar umdæmisstjóra SVFÍ, þar sem gerð voru drög að starfsreglum þeirra, til frekari samþykktar og ákvörðunar stjórnar félagsins. Smaþykkt var að efna til lands- móts og samæfingar í SVFÍ um- dæmi árið 1980, en það umdæmi nær frá Eyjafirði allt austur á Langanes. Til sérstakrar umfjöllunar og kynningar var starfssamningur Almannavarna ríkisins og SVFÍ og hvatt til nánara samstarfs á þeim vettvangi og að fá viður- kenningu á þætti björgunarsveita félagsins í aðgerðum, ekki síst í fámennari byggðalögum. Þakkir og viðurkenningar í lok landsþingsins voru ýmsum aðilum færðar þakkir fyrir gott samstarf. Við framkvæmd Til- kynningaskyldunnar var starfsliði strandarstöðva L.í. færðar sér- stakar þakkir fyrir þeirra ágætu og annasömu störf, hafnar- og vigtarmönnum hinna ýmsu sjávarþorpa ásamt starfsmönnum verstöðvaradíóanna, lögreglu- mönnum ávallt eru reiðubúnir til að fara eftirlitsferðir niður að höfn, sé þess óskað. Vegna leitar- og björgunar- starfa var öðrum björgunaraðilum færðar kveðjur og þakkir, sérstak- lega starfsmönnum Landhelgis- gæzlunnar og Flugstjórnar. í því sambandi var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða. „18. Landsþing SVFÍ þakkar af alhug þeim félagasamtökum, sem styrkt hafa SVFÍ með fjárfram- lögum og á annan hátt í þeim málum, sem varða slysavarna- og björgunarmál.“ Við þingslit sæmdi forseti fé- lagsinsk Gunnar Friðriksson eftirtalda menn þjónustumerki félagsins úr gulli: Gest Sigfússon, Eyrarbakka, fyrir áratuga gjaldkerastörf í svd. Björg, en hann hefur nú látið af störfum. Sigurð Guðjónsson, Sandgerði, form. bjsv. Sigurvonar, fyrir heilladrjúg störf í þágu björgun- arsveitarinnar og framtak við byggingu björgunarstöðvar SVFl í Sandgerði. Einar Sigurjónsson, form. svd. Fiskakletts og Bjarna BJörnsson, form. bjsv. Fiskakletts í Hafnar- firði fyrir margháttuð störf að slysavarna- og björgunarmálum og þá sér í lagi vegna byggingar björgunarstöðvar SVFÍ í Hafnar- firði. Jóhannes Briem, Reykjavík, fyrir langt og fórnfúst starf í þágu bjsv. Ingólfs, lengst af sem for- maður. Þá hlutu starfsstúlkur félagsins, Ragna Rögnvaldsdóttir og Júlía Hannesdóttir, sérstaka viður- ÞESSI farkostur, sem sést á myndinni, er um margt óvenju- legur, en hann er ætlaður til farþegaflutninga á fljótum. Hann er 50 feta langur, 12 feta breiður og rými er fyrir 34 far- þega í hægindastólum, en gert er ráð fyrir tveggja manna áhöfn. Á farþegarýminu eru stórir, opnanlegir gluggar, en aftast er eldhús og veitingabúð. kenningu fyrir langt og fórnfúst starf í þágu félagsins. Óli fer til læknis. Hann er búinn að vera með magaverk í marga daga. — Ekki líst mér á það, segir læknirinn. — Þú ert með skaddað magaop og verður framvegis að taka til þín fæðuna í gegnum endaþarminn. Romdu eftir viku og segðu mér hvernig gengur. Óli fer og tekur upp nýjar stell- ingar við matarborðið. Eftir viku kemur hann aftur til læknisins og er hinn ánægðasti. Læknirinn fagnar því, en spyr Óla hvers- vegna hann iði svona í sætinu. - Það er ekkert, segir Óli. — Ég er bara með tyggjó. Báturinn er knúinn með tveim 435 hestafla GMC vélum, sem knýja Hamilton Jet pumps, eða þotudæiur, og venjulegur hraði er 20 hnútar. Eldsneytis- eyðsla er um 150 lítrar á klukkustund, en eldsneyti er til 10 klukkustunda siglingar. Báturinn kostar um 50 mill- jónir króna. Þotuöld fljótaskipanna VÍKINGUR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.